Úrval - 01.06.1954, Side 73

Úrval - 01.06.1954, Side 73
SALT JARÐAR 71 sem þörf er talin á, hreinsað með klóri. En klór er notað til margra annarra hluta en hreinsunar vatns. Fyrir 50 árum fannst að- ferð til að vinna tin aftur úr notuðum blikkdósum með að- stoð klórs. Síðan hefur notkun og framleiðsla klórs aukizt jafnt og þétt. Nú er það notað í gervigúm, ljósmyndapappír, nælonsokka, pappaeldspýtur, kemisk hreinsunarefni, slökkvi- tæki og margskonar annan nytjavarning. Hreint natríum, þriðja efnið sem fæst við rafgreiningu salt- vatns, hefur til skamms tíma verið frekar lítið notað. Vegna þess hve eldfimt það er, voru efnafræðingar lengi að læra að meðhöndla það í stórum stíl, en eftir að það tókst, hefur notk- un þess stóraukizt. Það hefur stundum verið kallað „felu- málmurinn", af því að það er oft notað á einhverju millistigi framleiðslunnar, en kemur sjaldan fyrir í hinni fullunnu vöru. Til þess að búa til tetraethyl blý, sem blandað er í benzín til að bæta það, nægir ekki að blanda saman ethyl og blýi. Fyrst verður að láta blýið ganga í samband við natríum og sú málmblanda gengur síð- an í sambandi við ethylið og myndar tetraethyl blý. Natr- íum fær blýið til að sameinast ethylinu og kveður síðan með kurt og pí. Það leikur svipað leynihlutverk í framleiðslu fleiri vara, svo sem þvottaefna, yfirborðsherzlu stáls, hreinsun blýs o. fl. Nýjasta og athyglisverðasta notkun natríums er í kjamorku- verum nútímans. Þar er það notað til að flytja hita frá kjarnorkuofnunum þangað sem unnt er að hagnýta hann. Hiti, t. d. í miðstöðvarkerfi, er venju- lega fluttur með vatni eða gufu. En í kjarnorkuofnunum er hit- inn svo geysimikill, að ekki er hægt að flytja hann með gufu, þrýstingurinn í henni yrði svo mikill, að erfitt ef ekki ógerlegt yrði að hemja hana. Bráðið natríum getur hinsvegar flutt geysimikinn hita og er það lát- ið renna um pípur úr ryðfríu stáli. Það sem talið hefur verið upp hér að framan er aðeins örlítið brot af hinni ótrúlega fjöl- breyttu hagnýtingu saltsins, bæði í efnaiðnaðinum og eins og það kemur fyrir, óklofið. Það er notað við ræktun sveppa, sem unnin eru úr lyf eins og t. d. aureomycin, og eyðir ill- gresi í rófnaökrum. Það er not- að við verkun kjöts og fisks, og við smjör- brauð- og osta- gerð. Það er notað til að gljá- húða tígulsteina og „festa“ liti í vefnaði. . . Upptalningin gæti haldið áfram margar blaðsíður enn, ef allt væri tínt til, en hér verður látið staðar numið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.