Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 91

Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 91
HETJUR 1 STRlÐI OG FRIÐI 89 hún öllu fram sem hún ætlar sér.“ „Er það ekki eins með þig?“ sagði ég. „Framkvæmdir þú ekki fyrirætlanir þínar? Fórstu ekki sextíu árásarferðir?" „Jú, auðvitað. Það var stríð. Við vorum að drepa fólk og ærengja heimili þess í rústir. g gerði þetta eins og aðrir. En lífið er öðruvísi — erfiðara að mér finnst.“ * Ég varð honum samferða heim á leið. Hann var eitthvað svo daufur í dálkinn að ég vildi ekki skiljast við hann strax. Veturinn var genginn í garð og það var hráslagaleg þokusúld. „Við héldum að við yrðum ham- ingjusamir ef við kæmumst lífs af úr stríðinu," hélt hann áfram. „Það fór þá svona!“ „Það eru allir svartsýnir ann- að veifið“, sagði ég. „Það er eðlilegt og heilbrigt. Og það eru líka margir hamingjusamir. Tökum til dæmis Fieldhjónin. Og þið Rústa eruð líka hamingju- söm.“ „Það er allt í lagi með okkur“, sagði hann. „Hún er bezta kon- an í heiminum — alltof góð handa mér. Það er erfitt að gera mér til hæfis. Ég býst við að námið hafi slæm áhrif á mig.“ Hann þagnaði skyndilega. Það var eins og hann hefði ætlað að segja mér frá einhverju, en hætt við það. Svo muldraði hann: „Ég hef ekki eins gott minni og áð- ur.“ „Það lagast,“ sagði ég. „Minn- ið er eins og vél. Það stirðnar ef það er ekki notað. Maður verður að fara sér hægt meðan það er að liðkast.“ „Rústa ætlar að bjóða þræl- um sínum upp á glas í kvöld,“ sagði hann. „Mig langar til að þú komir líka.“ Það var einhver einmanaleiki í rödd hans. Ég fór, og sá ekki eftir því. Litla dagstofan var svo full af ungu fólki að maður tók ekki eftir því sem ábótavant var. Piltarnir voru í vinnufötum sínum, óhreinir í framan og með málningarslettur í hárinu. Og þeir iðuðu af kæti. Rústa bar gestunum hressingu og lá sann- arlega ekki á liði sínu. Jim sat á eldhúsborðinu og í dyrunum andspænis stóð Dóra með hend- ur fyrir aftan bak og beið þess að hún gæti hjálpað til. En Rústa lét hana ekki fá neitt tækifæri til þess. Og brátt fóru þau Jim og Dóra að gefa hvort öðru auga og brosa. Nú brosti Jim jafnvel með augunum. Það var eins og hann yngdist upp. Magga kom inn um eldhús- dyrnar. Hún var ein síns liðs og enginn virtist taka eftir henni. Öllum var vel til hennar, en hún átti í rauninni engan vin. Það var eins og hún væri hrædd við að tengjast vináttuböndum við nokkra manneskju. Ég fikraði mig nær henni. Ég er fljótur að taka eftir því, þeg- ar fólki líður illa. Hún leit til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.