Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 95

Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 95
HETJUR I STRlÐI OG FRIÐI 93 Það var rigning og stormhryss- ingur. Ef ég hefði hlýtt skyn- seminni, hefði ég átt að vera kominn heim til mín. Ég var skóhlífalaus. Það var ljós í dag- stofunni, en þó ríkti óhugnanleg kyrrð í húsinu. Enginn svaraði þegar ég drap á dyr, en dyrnar voru ólæstar. Ég skimaði var- lega í kringum mig og ætlaði ekki að trúa mínum eigin aug- um. Jim lá fram á skrifborðið, sem var þakið bókum og blöð- um í megnustu óreiðu, og grúfði andlitið í hendur sér. Ég skellti hurðinni og hann þaut upp eins og hermaður sem hefur verið staðinn að því að sofa á verðin- um. Það var auðséð á andliti hans að hann var örmagna. Það voru dökkir baugar undir aug- unum, en þó var einhver vonar- bjarmi í þeim. Það var einkennilegt, að þó að hann væri fölur og veiklu- legur, þá var hann jafnframt unglegri en áður. „Þú kemur mér á óvart, Iæknir,“ sagði hann og strauk hendinni um hárlubb- ann. „En ég er feginn að þú komst. Hvemig væri að við fengjum okkur bragð til að ylja okkur?“ „Ef það er kaffi á könnunni.“ „Það er kaffi á hitabrúsanum. Rústa sér um það.“ „Ertu farinn að venjast brúsa- kaffinu ?“ Hann leit kindarlega á mig. „Maður venst öllu,“ sagði hann. Hann fór fram í eldhúsið og ég heyrði glamra í bollum og diskum. „Rústa á að sjá um fína veizlu í kvöld“, sagði hann. „Það er samkvæmi hjá rektor og mat- reiðslukonan brást. Ég er viss um að þau hjónin verða hrifin af matnum, sem Rústa býr til — og svo er hann líka franskur í þokkabót. Hann hló. „Hún er farin að læra frönsku, svona í hjáverkum." Hann kom með kaffið, það var gott og sjóðandi heitt. Við höfð- um þörf fyrir það, því að við vorum orðnir hálf vandræða- legir. Ég fann á mér að hann langaði til að segja mér frá ein- hverju, en streittist þó á móti. Skyndilega leit hann á mig. Það var eins og hulu hefði verið svipt frá og ég sá nakta skelfinguna í augum hans. „Læknir,“ sagði hann. „Ég verð að hætta við námið. Ég er hættur að geta munað. Ég er jafnvel hættur að skilja það sem ég les.“ Ég ætlaði að taka fram í fyrir honum, en hann brá upp hendinni. „Ég hef alltaf álitið að ég hefði sæmilegar gáfur, en því er ekki lengur til að dreifa. Ég ætlaði að afreka eitthvað — gera það sem í mínu valdi stæði til að bæta úr hörm- ungunum og eyðileggingunni. — 1 guðsbænum, hlægið ekki að mér.“ „Mér er ekki hlátur í hug,“ sagði ég. Hann kreppti hnefana. „Ég er búinn að vera. Ég er hrædd- ur. Ég hef oft verið hræddur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.