Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 97

Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 97
HETJUK 1 STRlÐI OG FRIÐI 95 úr bókasafninu og bað mig fyrir skilaboð —“ Ég heyrði ekki hver skilaboð- in voru, því að þær voru farnar fram í eldhúsið. Ég átti erfitt með að sætta mig við þá stað- reynd, að Dóra hefði logið. Jim var ljóst, að ég vissi það. Hann gaut til mín augunum og brosti vandræðalega. En hann sagði ekki orð. Við biðum þögulir unz Rústa kom aftur með hlaðinn bakka. Árásin á ísskápin hafði ekki verið árangurslaus. Kaldur kalkúnhani, kartöflustappa, ost- ur og bjór. Laun eiginmannsins hrukku áreiðanlega ekki fyrir svona kræsingum. * Það var ekki aðeins kvef sem ég hafði fengið, það var inflú- ensa. Hún var að ganga í þorp- inu og gerði mikinn usla. Loks varð ég að fara í rúmið með hita og beinverki. Konan, sem eldaði fyrir mig og annaðist önnur hús- störf, hætti allt í einu að koma þegar ég var búinn að liggja í tvo daga. Hún var sjálfsagt lögzt líka. Eg sneri mér til veggjar og bjó mig undir hungurdauð- ann. Ofan á allt annað bættist það, að blindbylur skall á og snjónum kyngdi niður. Akveg- urinn heim að húsinu mínu varð ófær og ég var einangraður eins og á eyðiey. En ég tók mér þetta ekki nærri. Ég var búinn að missa áhuga á öllu, jafnvel hve háan hita ég hafði. Að kvöldi þriðja dags, þegar veðurofsinn buldi á húsinu, og ég lá þjáður og máttfarinn í rúminu, heyrði ég allt í einu einhvern hávaða niðri, glugga var skellt aftur og fótatak heyrðist í stiganum. Þegar ljósið var kveikt og ég sá Rústu standa í dyrunum, varð ég alls ekkert forviða. Var það kannski ekki henni líkt að fara út í svona veður og brjótast inn um læst- ar dyr? Hún var í gömlum her- mannajakka og skíðabuxum og sýndist hærri en hún var í raun og veru. Ég verð að viðurkenna, að mér leizt prýðilega á hana í þessum búningi. Einveran, myrkrið og sannfæringin um að allir hefðu gleymt mér og enginn hirti hót um mig, þó að ég hefði eytt starfskröftum mín- um í annarra þágu um langa ævi, hafði farið ver með mig en inflúensan. En ég sagði: „Hvernig í ósköpunum gaztu komizt hingað inn ?“ — tii þess að sýna henni að ég væri ekki alveg af baki dottinn. Hún virti mig fyrir sér um leið og hún fór úr gegnvotum jakkanum. „Með vasahníf," svaraði hún. „Það er enginn vandi að stinga upp læsingu með vasa- hníf. Þú ert mikið veikur, en ég skal sjá um að þér líði betur áður en ég fer.“ „Ég verð dauður þá,“ kveinaði ég. Hún lét sem hún heyrði ekki, en tók strax til starfa. Hún fór sér að engu óðslega, en var af- kastamikil — þannig hefur hún unnið í loftárásunum á London,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.