Úrval - 01.06.1954, Síða 103

Úrval - 01.06.1954, Síða 103
HETJUR 1 STRlÐI OG PRIÐI 101 eða kjark til að stía þeim sundur. Rétt í þessu svifu þau Jim og Dóra framhjá. Rústa lagði hönd- ina á öxl Jims og þau Dóra snar- stönzuðu. „Eigum við að dansa einn dans?“ sagði hún. Ég horfði á þau — og einnig Dóru, sem stóð við hlið mína. Það var yndisleg sjón að sjá þau dansa saman, unga manninn og ungu konuna. Hvernig svo sem Jim var innanbrjósts, hvaða þjáningar sem hann leið, þá dansaði hann óaðfinnanlega. Eg sá að hann horfði í augu Rústu og brosti eins og hann hefði tek- ið eftir einhverju sem hann hefði ekki séð lengi. Og Rústa brosti á móti. „Eru þau ekki falleg saman?" sagði ég illgirnislega. Dóra hrökk við. „Jú,“ sagði hún. „Jú — auð- vitað.“ • Hafi ég lært nokkurn hlut á langri ævi, þá er það hvenær ég á að halda heim úr veizlum. Eg veit því ekki hvað gerðist eftir að ég fór. Ég get aðeins skýrt frá því sem Trevor Field sagði mér seinna. „Við höfum víst haldið of lengi áfram,“ sagði Trevor með áhyggjusvip. „Það er vaninn hjá okkur unga fólkinu. Svo vorum við líka dauðþreytt og taugarn- ar ekki í sem beztu lagi. Allan Harding og Brent fóru að rífast. Þeir voru í sömu her- deild í stríðinu og það hefur aldrei gróið um heilt með þeim síðan. Ég áfellist ekki Harding. Brent er óþokki og öllum er illa við hann. En rifrildið var ekki aðalatriðið. Harding er stór og sterkur og hefur fengið heiðurs- merki fyrir að sýna hugrekki í stríðinu. Og þó var eins og hann væri dauðhræddur við Brent. Mér varð blátt áfram óglatt að horfa á það. Og Brent gerði gys að honum. Allan reyndi að slá Brent — það — var eins og þegar hrædd- og reiður krakki er að dangla í þann sem hann ræður ekki við. Ég var að skilja þá þegar Magga kom þjótandi: Hún var líkust reiðri hænu sem reynir að vemda veikan kjúkling, sem gerður hefur verið aðsúgur að. Hún þreif í Allan og dró hann út úr þrönginni, en leit um leið reiðilega til mín eins og ég ætti sök á áflogunum. Hvort sem þú trúir því eða ekki þá var Allan háskælandi — þú veizt hvað það er skemmtilegt að sjá fullorðna karlmenn skæla eins og krakka. Og hún sagði í sífellu: „Hættu, góði, þetta er allt í lagi. Ég er hjá þér. Þú þarft ekki að vera hræddur, elskan mín.“ Svo fór hún með hann heim.“ Hann varpaði öndinni. „Þetta var allt og sumt,“ sagði hann. „En það var ekkert gam- an að horfa á það. Það eyðilagði skemmtunina fyrir mér.“ Skömmu eftir jólin komu synir mínir. Andy og Bill, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.