Úrval - 01.06.1954, Síða 105

Úrval - 01.06.1954, Síða 105
HETJUR 1 STRlÐI OG FRIÐI 103 allt í öllu. Og hún græðir pen- inga. Við karlmennirnir erum nú einu sinni þannig gerðir, að það fer í taugarnar á okkur ef konan okkar er allt of dugleg að koma sér áfram. Og sé maður hetja sem er að fara í hund- ana —“ „Hvað á hún að gera?“ spurði ég gramur. „Á hún að sitja með hendur í skauti, aðeins til þess að Jim líði eitthvað betur?“ „Ég veit ekki hvað hún á að gera,“ sagði Arnold. ,,Og ég veit ekki heldur hvað við eigum að gera. Ég vil ekki láta reka Jim, enda þótt það kunni að vera rangt af mér. Við verðum að lofa honum að reyna einn vet- ur enn —“ Ég hugsaði mikið um það sem Arnold hafði sagt mér. Nokkru seinna hélt ég mikla veizlu fyrir Bill, Elínu og Andy. Vinum mínum úr þorpinu var frjálst að koma ef þeir vildu. Rústa tók að sér að sjá um veitingar. Hún var ekki lengur ein, heldur hafði liún hóp af aðstoðarfólki. * Nokkru áður en veizlan átti að hefjast, rakst ég á Rústu. Hún sat ein í rökkrinu í bóka- safnsherberginu. „Hafðu engar áhyggjur," sagði hún. „Þetta fer vel.“ ,,Ég hef engar áhyggjur út af veizlunni," sagði ég. „En hvað gengur að þér?“ „Jim,“ sagði hún. Ég þagði, og eftir stundarkorn spurði hún: „Lízt þér ekki illa á hann?“ „Það er auðséð að honum líður ekki vel,“ sagði ég. „Finnst þér að ég ætti að vera heima og halda í hönd hans?“ „Einhver verður að halda í hana —“ „Það er líka gert —“ Hún þagnaði. En það var hvorki reiði né sársauki í röddinni. Svo fór hún að rif ja upp endurminningar sínar. Það var eins og hún hugsaði upphátt. „Það var loft- árásarnóttina, þegar við Jim hittumst fyrst. Við gengum gegnurn skemmtigarð. London var eitt eldhaf. En það var svo mikil kyrrð og friður í garðin- um, að það var eins og við vær- um einhversstaðar langt uppi í sveit. Ég man eftir fuglasöngn- um. Jim sagði mér frá framtíð- arfyrirætlunum sínum. Hann hafði drepið fólk. Hann hafði orðið valdur að mikilli eyðilegg- ingu. Hann varð að bæta fyrir það. Hann vildi byggja upp aft- ur. En ungur og fátækur piltur er lítils megnugur — og fari hann að vinna sér inn peninga, þá glatar hann hugsjóninni. Þegar hann bað mín, tók ég á- kvörðun — ég ætlaði að vinna fyrir okkur — það var sama hver vinnan var — svo að hann gæti verið frjáls og óháður.“ Hún sneri sér að mér. „Skilur þú hvað ég er að fara?“ „Já“, svaraði ég. „En Jim?“ „Ég veit það ekki. Ég hef aldrei sagt honum frá þessu.“ Hún þagði andartak. Síðan sagði hún, eins og hún væri að lýsa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.