Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 24

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 24
20 tJRVAL höfundum sé næstum aldrei treyst. Þeir haga sér aldrei eins og annað fólk. Menn finna þetta, eins og dýrin. Þó hefur mér alltaf fundizt það undar- iega f jarri allri rökvísi, að enda þótt við ætlumst ekki til þess að venjulegt fólk skrifi skáld- sögur, gerum við kröfu til þess að skáldsagnahöfundur hagi sér eins og venjulegt fólk. Það getur hann ekki og það vekur hjá honum sektarvitund. Til þess að hamla á móti henni grípur hann til ýmissa ráða, sem fæst bera tilætlaðan árang- ur. Áður fyrr greip hann til alls- konar afkáraskapar, svo sem eins og að ganga berfættur eða stjákla um breiðstrætin með humar í bandi. Nú á dögum er líklegra að rithöfundar leiti heldur allra ráða til að leyna stöðu sinni. Sem dæmi um þetta langar mig að tilfæri hátterni eins góðvinar míns. Á hverjum morgni klæðist hann svörtum, snyrtilegum föt- um, setur upp tórsarahatt kveð- ur konu sína með kossi í and- dyri íbúðar sinnar sem er á 15. hæð í húsi í New York og stíg- ur inn í lyftuna á mínútunni hálfníu. Lyftan er fullskipuð fólki sem er á leið til vinnu sinn- ar og hann smeygir sér inn í hópinn. En þegar lyftudyrnar opnast á neðstu hæð, bíður hann eftir því að lyftan tæmist og heldur síðan áfram niður í kjal'ara. Þar er vinnukonuher- bergi sem fylgir íbúðinni. Naum- ast þarf að taka það fram, að efni til vinnukonuhalds eru eng- in, þessvegna notar hann her- bergið fyrir vinnuherbergi. Þeg- ar þangað kemur, smeygir hann sér úr buxunum, hengir þær á herðatré til að spara pressun, og sezt við skrifborðið. Hann hefur tekið á sig gervi kaupsýslu- eða skrifstofumanns til að leyna því að hann er rit- höfundur. Hann hefur brugðið yfir sig þessu dulargervi sjálfs sín vegna, og ef til vill einnig að nokkru leyti vegna almenn- ings. En það eitt að fara í dul- argervi til vinnu klukkan hálf- níu á hverjum morgni og koma. heim klukkan hálfsex að kvöldi megnar ekki að breyta and- rúmsloftinu sem hann skapar heima þegar hann vill, eins og Virginía Woolf, vera ,,í sjálfri sér, ein, í kafi.“ Eins og fiskur mun hann kafa i djúpið, og þú veizt jafnlítið um það hvernig og hvenær hann muni koma upp aftur og þú veizt um fiskinn, hvenær hann muni stökkva að nýju. Ef þú ætlaðir að giftast hon- um, mundi hann sennilega ein- hvern daginn skrifa undur fall- ega um hlýju, sólskin og vor- angan þess heims sem er um- hverfis þig og sem hann hefur fengið að snerta fyrir kynni sín af þér. En til þess að skrifa það verður hann að kafa niður í köld djúpin og líta þaðan upp til þín gegnum bessi gleraugu sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.