Úrval - 01.12.1955, Side 34

Úrval - 01.12.1955, Side 34
ftg hel' séð alltof inörg hryllileg umferðar- slys. Það er ástæðan til þess að — Ég er strangur lögregluþjónn. Úr „This Week“. A. Hotchner skráði eftir J. Carlson lögregluþjóni. EG er einn af þeim lögreglu- þjónum, sem yður geðjast ekki að. Ég er strangur. Ef ég stöðva yður á þjóðveginum, læt óg mér ekki nægja að gefa yð- ur aðvörun. Hversvegna ekki? Vegna þess að ég veit, að ef ég læt yður sleppa svo auðveld- lega, á dauðinn auðveldari leið til yðar á eftir. Ég stöðvaði konu rétt áðan. Hún ók með 100 km hraða um krossgötur. Bíllinn minn stóð við vegamótin, og áður en hann komst á fulla ferð var hún kom- in langt í burtu. Ég var tíu mín- útur að ná henni. Þetta var ung og lagleg kona, rösklega þrítug. Hún brosti til mín og sagði: „Ó, ég hef von- andi ekki ekið of hratt?“ „Þér ókuð yfir vegamót með 100 km hraða að minnsta kosti,“ sagði ég. „Það kalla ég of hrað- an akstur. Finnst yður það ekki líka ?“ „Má vera, en þér þurfið þó ekki að láta eins og ég hafi verið að ræna þjóðbankann," sagði hún og brosti aftur til mín svo að skein í perluhvítar tennur hennar. Ég tók upp vasabókina mína. „Ó, nei!“ hrópaði hún. „Þetta megið þér ekki! Lofið mér nú að sleppa í þetta skipti, gerið þér það!“ „Frú mín góð, þér getið spar- að blíðmælgi yðar,“ sagði ég. „Er endilega nauðsynlegt að vera svona strangur?“ spurði hún. „Ég sem hélt að umferð- arlögreglan væri svo lipur.“ „Það er eins og á það er litið, frú, ég er Jíklega það sem þér kallið strangur — og á ég að segja yður hversvegna? Fyr- ir aðeins hálfum mánuði kom fyrir atvik einmitt við þessí sömu vegamót. Ung hjón voru á leið í samkvæmi hjá kunn- ingjafólki sínu. Kona á yðar aldri kom akandi eftir annarrí þvergötunni. Hún var með tvö Jítil börn í baksætinu — og hún ók alltof hratt, alveg eins og þér áðan. Á miðjum vegamót- unum ók hún á bíl ungu hjón- anna. Ég kom á vettvang tveim mínútum eftir slysið. Það féll í minn hlut að rífa upp bílhurð- ina og draga ungu hjónin út úr framsætinu. Þau voru bæði dá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.