Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 41

Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 41
ÖFGAFULL DÝRKUN KONUBRJÖSTANNA 37 áherzla er lögð á þetta einkenni konunnar. Þeim auglýsingum í blöðum f jölgar stöðugt, sem bjóða kon- um hverskyns ráð til að stækka brjóst sín og fjölbreytninni í gerð brjósthalda með svamp- gúmmí og öðrum tilfæringum eru lítil takmörk'seft. Er þet'ta i hvorttveggja ótvíræður vitnis- burður um það hve „brjóstdýrk- unin“ er komin út í öfgar í þjóð- félagi voru. Flestir læknar munu geta staðfest, að tvær af hverj- um þrem konum, sem hafa eðli- lega þroskuð brjóst, reyna að hressa upp á handarverk skap- arans með því að nota gúmmí- brjóst. Og alltof margar konur grípa til þeirra varhugaverðu úrræða að láta gera skurðað- gerð á brjóstum sínum, dæla í þau paraffíni, eða annað þvílikt. Að konan sé sköpuð til að vera móðir frekar en til að fullnægja kynhvöt sinni og manns síns, það virðist næstum gleymt spak- mæli. Vaxandi óbeit ungra mæðra á því að hafa börn sín á brjósti er einn þátturinn í þeirri óeðlilegu áherzlu, sem nútíminn leggur á þetta frjó- vana kynhlutverk konunnar. Á- stæðan, sem fram er færð fyrir því að ungar mæður færast undan að hafa börn sín á brjósti, er sú, að þær séu of latar eða ófúsar að binda sig vegna þarfa barnsins. En ég er hræddur um, að umhyggjan fyrir útliti brjóstanna eigi ekki minni þátt í því. Bersýnilegt er, að margar konur óttast, að brjóstin verði slöpp og lafandi af því að hafa barn á brjósti. Þetta er alrangt. Það er svo fjarri því, að brjóst- gjöf' hafi Skaðleg áhrif á útlit brjóstanna, að mörg dæmi eru til þess iað flatbrjósta ungar konur hafa fengið bústin brjóst eftir að hafa haft fyrsta barn sitt á brjósti. Að gefa barni brjóst er betra fyrir heilbrigði og fjaðurmagn brjóstanna heldur en sú ónátt- úrlega aðferð að binda upp brjóstin eða gefa hormóna til að stöðva náttúrlegt mjólkur- rennsli til þeirra. Sumar rann- sóknir benda til, að þær konur, sem hliðra sér hjá að nota brjóstin til þess, sem þau eru sköpuð til, eigi öðrum fremur á hættu að fá krabbamein í brjóst. Þetta er að vísu enn ósannað, en hitt er á vitorði allra lækna, að brjóstum, sem fá ekki að gegna hlutverki sínu, er hættara við sjúkdómum en öðrum brjóstum. Margar mæður, sem ekki hafa börn sin á brjósti, kenna því um að þær mjólki ekkert, eða að barnið vilji ekki brjóstið. Sannleikurinn er hinsvegar sá, að nýfætt heilbrigt barn leitar ósjálfrátt eftir brjósti móður sinnar. Eitt hið fyrsta sem það gerir er að reyna að koma ein- hverju mjúku upp í soltinn munn sinn. Fyrir nokkrum dög- um kom það fyrir á spítalanum hjá okkur, að fjögra marka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.