Úrval - 01.12.1955, Side 46

Úrval - 01.12.1955, Side 46
42 tTRVAL þegar verið notaðir til að flytja geysiþung stykki í bráðabirgða- brýr, sem herinn hefur gert. Næstum allir, sem horft hafa á rolligoninn í akstri, spyrja: „Hvað skeður ef springur? Sundrast belgurinn þá ekki eins og loftbelgur sem springur?“ Nei. Vegna þess hve þrýst- ingurinn í belgjunum er lítill, streymir loftið mjög hægt út þó að gat komi á þá. Til hvers mun rolligoninn verða notaður í framtíðinni ? Sumir landbúnaðarsérfræðingar spá því, að hann muni valda jafnmikilli bylting-u í landbún- aðinum og dráttarvélar óg önn- ur vélknúin tæki ollu þegar þau leystu hestinn af hólmi. Draumur Albees er að fram- leiða ódýrt, öruggt farartæki, sem allir geti eignast og nota megi hvar sem er. Augljóst er, að þörfin er mikil, því að enn eru sex sjöundu af öllu þurr- lendi jarðarinnar vegleysur. Getur sá draumur orðið að veruleika? „Næst þegar einhver segir við mig, að það sé ekki hægt,“ segir Albee, „þá ætla ég að leggjast fyrir framan stóran rolligon og láta aka honum yfir mig. Það er heldur „ekki hægt“.“ o-o-o Það þarf ekki mikið til að örva ímyndunarafl ungs manns — einkum ef ung- og falleg stúlka er í því. ■— The Saturday Evening Post. k MISTÖK. Kona nokkur átti heima í úthverfi borgar skammt frá all- stórri tjörn. Dag nokkurn kom sonur hennai', tíu ára snáði, heim holdvotur; hafði hann verið að leika sér á bát á tjörn- inni. Hún sagði honum, að hann yrði að vera kyrr i herberginu sínu meðan hún væri að þurrka fötin og strauja þau. Nokkru síðar heyrði hún hávaða neðan úr kjallara. Andvarpandi lagði hún frá sér straujárnið, fór fram á gang og kallaði niður kjall- arastigann: „Ertu nú ennþá að bleyta buxurnar þínar?“ Það var steinþögn. Svo heyrðist dimm karlmannsrödd sem sagði vandræðalega: „Nei, frú, ég var bara að lesa á gasmæl- inn." ■— Good for a Laugh.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.