Úrval - 01.12.1955, Side 47

Úrval - 01.12.1955, Side 47
Nýjustu rannsóknir benda til, a<V fiturík fæða sé a<3 einhverju leytl orsök þess vágests, sem nú er maiin skæðastu r meðal vestrænna þjóða. Er matarœði meðvirk orsök hjartasjúkdóma ? Grein úr „Farm Journal", eftir Blake Clark. T ÍKURNAR eru heldur meiri en jafnar fyrir því, að næsti maður sem þér mætið muni deyja úr hjartasjúkdómi eða sjúkdómi í æðakerfi. Þessir sjúkdómar ollu 52% af öllum dauðsföllum í Bandaríkjunum á síðastliðnu ári1) — fleiri en allir aðrir sjúkdómar til saman. Það mun koma flestum á óvart, að karlmenn eldri en 35 ára munu í ýmsum Evrópulönd um ná hærri meðalaldri en í Bandaríkjunum. Þó að Banda- ríkjamenn hafi styttri vinnu- tíma, meira af vélum til vinnu- sparnaðar, fullkomnari lækna- þjónustu og lengri sumarleyfi en flestar þessara þjóða, sýna skýrslur sem Heilbrigðismála- stofnun Sameinuðu þjóðanna ’) Samkvæmt dánarmeinaskýrsl- um fyrir árið 1953 voru dauðsföll af völdum sjúkdóma í hjarta og æðakerfi hér á landi 20% af öllum dauðsföllum. Vafasamt er þó að þessi tala sé sambærileg við töluna í Bandaríkjunum, því að ekki er víst að þær séu að öllu leyti byggð- ar á sömu forsendum. — Þýð. hefur látið gera, að eftir að hættur bernskuáranna eru hjá liðnar er dánartala í Bandaríkj- unum tiltölulega há. Ástæðan er sú, að meira er þar um hjarta- sjúkdóma en í nokkru öðru landi. Um Bandaríkjamann sem er eldri en 55 ára má segja, að líkurnar eru tvær á móti einni fyrir því að hann deyi úr hjartasjúkdómi, ef ekki verð- ur breyting á hlutföllum dán- artalna í náinni framtíð. Þetta eru uggvænlegar tölur. En ástæða er til að binda mikl- ar vonir við auknar rannsóknir í læknavísindum. Fjórir hópar vísindamanna við fjórar vís- indastofnanir í Bandaríkjunum hafa nú hver í sínu lagi og í samvinnu hafið ítarlegar rann- sóknir á grundvallaratriðum þessa vandamáls. Hjartasjúk- dómastofnun Bandaríkjanna (National Heart Institute) legg- ur þessari vísindastarfsemi til fé. Fimmti hópur vísindamanna hefur í fimm ár unnið að söfn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.