Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 57

Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 57
I STUTTU MÁLI 53 Skynheimar dýranna. Hinn nafnkunni þýzki lífeðlis- fræðingur Uexkiill kom eitt sinn fram með þá hugmynd, að fróð- legt væri að rannsaka skynheim dýranna, þ. e. gera sér grein fyrir hvernig dýrin skynja heim. inn kringum sig. Með skemmti- legum tilraunum skýrði hann á einkar ljósan hátt hve ólíkt þeir skynjuðu umhverfi sitt hann og hundurinn hans á morgungöngu sinni. Prófessorinn ferðaðist fyrst og fremst í sjónheimi, en hundurinn í þefheimi og mun- urinn á þeim tveim heimum væri að minnsta kosti eins mikill og munurinn á skynsemi manns og hunds. Hugmynd þessi hefur reynzt fi'jósöm. og leitt til þess að all- mikið hafa verið rannsakaðir skynheimar ýmissa dýrateg- unda. Jafnvel sjónheimur dýr- anna getur verið næsta marg- breytilegur. I rauninni getum við alls ekki gert okkur grein fyrir því hvernig litfagur blómalund- ur lítur út í hinum margbrotnu augum skordýranna. Mannsaug- að sér regnbogalitina, frá rauðu, yfir gult, grænt og blátt til fiólublás. en hrossaflugan sér ekki rautt; aftur á móti sér hún útfjólublátt; sama máli gegnir um flest önnur skordýr. Þetta hefur komið í ljós við tilraunir á býflugum. Yfir tvær skálar voru lögð tvö lok með gati á. Önnur skálin var tóm, hin með hunangi í. Annað lokið var hvítt, en hitt málað með út- fjólubláum lit og var hunang undir því. Mannsaugað greindi. engan mun á þessum plötum, það greinir ekki útfjólbláan lit, þessvegna virtust þau bæði hvít. Býflugurnar leituðu í báðum skálunum, en héldu sig síðan eingöngu að skálinni með út- fjólubláa lokinu, sem í augum þeirra var allt öðruvísi á lit- inn en hvíta lokið (eins þótt lögun loksins væri breytt). Hvernig ætli hinn útfjólublái heimur sé útlits í augum bý- flugnanna? Við getum enga grein gert okkur fyrir því. Margar bjöllur sækja í sólar- ljósið. í kassa með apelsínugulu sellófanloki bæra þessar bjöllur ekki á sér, af því að þær sjá ekki rautt ljós. í þeirra augum er niðadimmt í kassanum, þótt skærgul birta sér þar i augum mannsins. Ef blágrænt lok er sett yfir kassann, greina bjöll- urnar skímu og skríða í áttina að lokinu. Sé kassinn lýstur inn. an með útf jólubláu Ijósi, er hann eftir sem áður niðdimmur í okk- ar augum, en bjöllurnar hlaupa að ljósinu. Á sama hátt hafa verið gerð- ar tilraunir með maura, sem látnir voru byggja sér þúfu í tilraunakassa. I mauraþúfum verður að vera dimmt. Til þess að geta fylgzt með maurunum var komið fyrir rúðum á kass- anum þannig að hægt væri að lýsa upp þúfuna innan með rauðu ljósi. Rauða ljósið hafði engin áhrif á maurana, þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.