Úrval - 01.12.1955, Síða 60

Úrval - 01.12.1955, Síða 60
56 ÚRVAL sem næst óuppleysanleg sam- bönd við kalsíum. Kalsíum er iífsnauðsynlegt fyrir beinmynd- imina í líkamanum og fáum við kalsíumþörf okkar fullnægt í daglegri fæðu. En þegar oxal- sýra er í fæðunni, bindur hún kalsíum í óleysanleg sambönd þannig að líkaminn getur ekki notfært sér það. 1 100 gr. af spínati er nægi- leg oxalsýra til þess að binda helmingi meira kalsíum en það, sem að jafnaði er í blóði full- orðins manns, 4,5 lítrum. Ef börn borða spínat að staðaldri, veldur það óhjákvæmilega kal- síumskorti, sem er skaðlegt, því að kalsíumþörf barna er mikil þegar þau eru að vaxa. Það eykur hin óheppilegu á- hrif oxalsýrunnar, að hún vinn- ur gegn áhrifum D-vítamínsins í þörmunum. D-vítamín er nauð- synlegt til þess að þarmavegg- irnir geti tekið kalsíum til sín úr fæðunni. Þegar oxalsýran dregur úr þessum áhrifum D- vítamínsins, nýtist líkamanum sama og ekkert kalsíum í fæð- unni. En kalsíumskorturinn kemur sér ekki aðeins illa fyrir mynd- un beins og tanna. I spínati er allmikið af kalíum, 500 mgr. í 100 gr. Kalíum eykur næmleik taugakerfisins og er þannig einskonar mótvægi gegn kalsí- um, sem dregur úr viðbragðs- næmleik taugakerfisins. Þegar nú oxalsýran bindur það kalsí- um sem er í matnum, en kalí- um fer óhindrað gegnum þarma- veggina, raskast kalíum-kalsí- um jafnvægið í líkamanum og næmleiki taugakerfisins fyrir ertingu eykst. Þær mæður, sem haldið hafa spínati að börnum sínum í þeirri trú, að það sé þeim sérstaklega hollt, ættu að leggja niður þann sið. Hófleg spínatneyzla er að sjálfsögðu engum til tjóns, þvert á móti, en sem hollustu- og heilsugjafi fyrir börn er það ekki heppilegt. — Magasinet. Sex ára snáði var í afmælisveizlu leikbró'ður síns og' var að gæða sér á rjómaís. Húsmóðirin kom með ísfatið og spurði hann hvort hann vildi ekki meira. Snáðinn horfði löngunaraugum á fatið. „Mamma sagði mér að segja nei takk,“ sagði hann, „en hún hefur áreiðanlega ekki vitað, að skammturinn yrði svona litill.“ — Spotlight. ★ Kona nokkur hafði orð á því við enska málarann og háðfugl- inn Whistler, að landslag, sem hún hefði séð daginn áður, hefði minnt sig á málverk eftir hann. „Já," sagði Whistler, „náttúran er að spjara sig, finnst yður ekki?" — English Digest.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.