Úrval - 01.12.1955, Side 61

Úrval - 01.12.1955, Side 61
Egghvöss ádeila á nýlendu- stefnu stórþjóðanna. Að skjóta fíl. IJr bókinni „Bufmese Days,“ eftii’ George Orwell. EGAR ég var í herþjónustu í Moulemein í Suður-Burma hataði mig fjöldi fólks. Það er raunar eina skiptið á ævinni sem persóna mín hefur verið metin nægilega mikið til þess að vekja slíkar tilfinningar. Ég var aðstoðarlögregluforingi í lögregluliði borgarinnar og and- úðin á okkur Evrópumönnum var mikil í gremjufullri smá- GEORGE ORWELL (1903—50) er arftaki Jonathans Swift í enskum bókmenntum. Afburða snilld í ádeilu- skáldskap er þeim sameiginleg, hæfi- leikinn til að sameina hugsjón og list, að bera fram menningargagnrýni í formi ævintýris. Animal Farm verður ef til vill einhvern tíma skipað á bekk með Ferðum Gullivers. Síðasta bók Orwells. 198Jf, er óhugnanlegasta framtíðarsaga sem skrifuð hefui' ver- ið. Greinin Að skjóta fíl, sem þegar er orðin sígild í enskum bókmenntum, er ágætt dæmi um rithátt Orwells: egghvöss skilgreining á eðli nýlendu- stefnunnar er færð í búning sögu sem er svo æsiþrungin og dramatísk, að hægt er að lesa hana eins og ævin- týrafrásögn. Fyrstu persónu frásögn- in er ekki skáldskapur: Orwell gegndi herþjónustu í brezka lögregluliðinu í Burma á árunum 1922 til 1927. Hann hefur gefið frábærar lýsingar á reynslu sinni þar í bókinni Burmese Days (Dagar i Burma). smygli sinni. Enginn hafði bein í nefinu til að koma af stað uppþotum, en ef hvít kona gekk ein um sölutorgin átti hún á hættu að fá beteltugguspýju á föt sín. Sem lögregluforingi var ég áberandi skotspónn, og ég fékk líka að kenna á andúðinni undir eins og það var talið hættulaust. Ef innborinn keppi- nautur hratt mér á knattspyrnu- vellinum og dómarinn, sem einn- ig var innborinn, lét sem hann sæi það ekki, æpti mannfjöld- inn af fögnuði. Þetta kom oft fyrir. Að lokum var mér orðið lítt bærilegt að mæta alls stað- ar þessu gula háðsbrosi og að fá háðsglósur á eftir mér undir eins og ég var komin nógu langt í burtu. Verstir allra voru Búddaprestarnir. Þeir skiptu þúsundum í borginni og enginn þeirra virtist hafa neitt annað að gera en að standa á götu- hornum og skopast að Evrópu- mönnum. Allt þetta gerði mig reiðan og í’áðþrota. Því að um þetta leyti var ég kominn á þá skoðun, að nýlendustjórn væri ógiftusam- legt stjórnarform, og því fyrr sem ég losnaði úr þessu starfi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.