Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 73

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 73
MÍNUS - - NÝTT MEGRUNARLYF 69 mynd sína til dr. Swennings. Á- rangrinum af samstarfi þeirra verður bezt lýst með því að láta einn af tilraunasjúklingum þeirra segja frá. „Eins og margir aðrir,“ segir Ragnar Báckström frá Stokk- hólmi, ,,hef ég alla tíð átt hæg- ara með að bæta við mig en leggja af, og síðustu árin var ég farinn að gera mér ljóst, að ég mundi verða í þungavigt- arflokki það sem eftir var æv- innar, ef ég gripi ekki til ein- hverra róttækra ráðstafana. En hvað gat ég gert? Minnkað við mig matinn, auðvitað! Ég gerði það sem ég gat. Til morgunverð- ar lét ég mér nægja einn bolla af tei og tvær brauðsneiðar. Há- degisverðurinn var sá sami, að viðbættu einu eggi. Heitan mat borðaði égekki fyrr en að kvöldi og þá bara einn rétt. En það var erfitt að skammta hann naumt, því að' matarlystin var mikil. Þetta ætti að vera nóg, hugs- aði ég. En reyndin varð önnur. Ég léttist ekki, stóð ekki einu sinni í stað, heldur þyngdist, hægt en örugglega. Ég vildi ekki grípa til megrunarlyf ja, sem seld eru í lyfjabúðum og geta verið viðsjárverð. í stað þess gældi ég við óskadraum allra feitra manna: að einn góðan veður- dag kæmi fram nýtt megrunar- lyf, Sem hefði þau áhrif að mað- ur gæti í senn lagt af og borð- að sig saddan. Og sá dagur kom. Dr. Ny- ström var góðkunningi minn og var kunnugt um vandræði mín. Dag nokkurn sagði hann mér, að hann ynni að því með lækni að gera tilraunir með nýtt efni, er nota mætti sem megrunarlyf, og spurði mig hvort ég vildi vera „tilraunadýr" þeirra. Því ekki, hugsaði ég, það er engu tapað. Og svo arkaði ég til dr. Swennings í St. Göran sjúkrahúsinu, sem átti að stjórna tilraununum. Þegar ég fór þaðan, var ég með flösku í vasanum með gruggugum vökva í. Á flöskumiðanum stóð H 54. Ég vó 92 kg í febrúar síðast- liðnum, þegar ég byrjaði að nota H 54. Þrisvar á dag tók ég eina matskeið af vökvanum með litlu glasi af vatni. Ég át sama mat og áður, og eins og áður settist ég til borðs með rífandi matarlyst. En — ég borðaði ekki eins mikið og áður; ég var ekki búinn með nema lítinn skammt, þegar ég hafði fengið nægju mína. Auðvitað varð ég að gæta þess að borða ekki sérlega fit- andi mat, svo sem feitt kjöt, feitar sósur og sætindi. En það var tiltölulega auðvelt að neita sér um slíkt. Árangurinn kom fljótt í ljós. Kílóin hrundu af mér hvert á fætur öðru, og eftir sjö mánuði sýnir baðvogin nú 78 kg. Og það er einmitt eðlileg þyngd fyrir mann af minni hæð. Allan þennan tíma hef ég ekki haft nein óþægindi af lyfinu. Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.