Úrval - 01.12.1955, Síða 81

Úrval - 01.12.1955, Síða 81
Hvað gerir maður ekki nú á dögum tii að halda góðri stúlku! Sjálfskipaða þernan okkar í Singapore. Grein úr „Reader’s Digest", eftir Jolin E. Carlova, aðstoðarritstjóra Singapore Straits Times. r EG var ekki búinn að vera lengi í Singapore þegar ég hafði eignazt lögregluhund, páfagauk, apa og fallega konu, sem bar gælunafnið Glókollur, þó að hún væri dökkhærð. Þetta var helzt til fyrirferðarmikil fjölskylda fyrir herbergin mín þrjú í Raffleshóteli og ég flutti því með dýragarð minn í ein- býlishús í úthverfi borgarinnar. Svo hófst leitin að Ama. Þetta kínverksa orð þýðir orðrétt „litla mamma", en merkir í raun og veru þjón eða þernu í ein- hverri mynd. í Singapore aug- lýsir maður ekki eftir þjóni; þú lætur þess aðeins getið við malajska bílstjórann, sem ekur bílnum þínum, eða kínverska drenginn, sem gengur um beina í Krikketklúbbnum, að þig vanti húshjálp. Við gerðum þetta og árangurinn lét ekki á sér standa. Tugir umsækjenda komu — Kínverjar, Malajar, Indverjar og kynblendingar af öllum litum og stærðum. Ég forðaði mér og lét Glókoll um valið. Þegar ég kom heim seinna um daginn, var allt á tjá og tundri Húsgögnunum hafði verið hrúg_ að út á svalir, gólfteppin lágu á handriðunum og vikadrengur- inn stritaðist sveittur við að slá blettinn með sláttuvélinni, rek- inn áfram af hvatningarorðum á kínversku, sem öðru hvoru bárust innan úr húsinu. Ég fann konuna mína í svefnherberginu. „Er þetta aman sem þú réðir?“ spurði ég. Glókollur kinkaðl kolli. „Kann hún ensku?“ „Nei.“ „Hefur hún nokkur með- mæli?“ „Ég veit það ekki.“ „Af hverju valdirðu hana?,£; „Ég valdi hana ekki,“ sagði Glókolíur. „Hún valdi mig. Hún brosti til mín breiðu brosi, rak alla hina umsækjendurna á dyr og hófst þegar handa í húsinu.“ „Af hverju rakstu hana ekki á dyr?“ spurði ég. „Mér lízt vel á hana,“ sagði konan mín og bætti svo við af sinni ómótmælanlegu rökvísi: „Hún er alveg eins og Wallace Beery.“ Þó að þessi sjálfskipaða þerna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.