Úrval - 01.12.1955, Síða 82

Úrval - 01.12.1955, Síða 82
78 'ÚRVAL væri lágvaxin, var hún hreint ekki ósvipuð hinum góðkunna kvikmyndaleikara. Andlitið var jafnbreitt og holdugt, kankvís vinstri augabrúin hærri en sú hægri og hnyklar í brúnum, sem áður en varði gátu breyzt í feimnislegt bros. Ekki verður þó með réttu sagt að Ama væri feimin. Það tók mig margar vikur að venjast þeim sið hennar að koma inn í baðherbergið eftir heitu vatni meðan ég var í baði. Mótmæl- um mínum var ekki anzað. Og meira en það, segja má, að Ama hafi ekki virt mig viðlits í marga máriuði •—- nema ef henni fannst ómaksins vert að gefa mér illt auga. En Glókoll- ur var eftirlætið hennar. ,,Hvað er að henni?“ spurði ég Glókoll. „Er henni illa við karlmenn?" „Mundi þér ekki vera það, ef karlmaður hefði stolið frá þér öllu sparifénu?" „Hver gerði það?“ „Kínverskur söngvari í óper- ettuflokki. Ama varð ástfangin af honum, en hann strauk með allt spariféð hennar. Síðan hat- ar hún alla karlmenn.“ Mig furðaði á því, að tvær konur skyldu geta sagt hvor annarri svona langa og fólkna sögu, þó að þær kynnu tæpast orð í máli hvor annarrar. Gló- kollur var þeirrar skoðunar, að ailir skildu ensku, ef hún væri töluð nógu hátt. Ama var sömu skoðunar um sitt mál og báðar breyttu í samræmi við þessa skoðun. Því var það, að þegar austur og vestur mættust í eld- húsinu á morgnana hljómaði það eins og sambland af katta- rifrildi og orustugný. í fyrstu hlustaði ég með ugg á þessi hljóð. Þegar Glókollur kom upp aftur, var ég vanur að spyrja hvaða hávaði þetta hefði verið. Konan mín leit á mig skilnings- lausum augum. „Hávaði? Ég var bara að segja Ömu hvað hún ætti að elda til miðdégis- verðar." „Skildi hún þig?“ ,,Auðvitað.“ Hvernig þær fóru að því að skilja hvor aðra, vissi ég aldrei. En síðan hafa þær lært sitt af hverju úr máli hvor annarrar. Það tók mig sex mánuði að kom- ast gegnum bambustjaldið, sem umlukti hatursfullt hjarta Ömu. Það var ekki fyrir sjálfráðan tilverknað af minni hálfu og það kom stig af stigi. Fyrst var það kínverski rétt- urinn mí, sem gerður var úr núðlum, ýmiskonar grænmeti og kjöti. Ama var ágætur kokkur, en fyrirleit steikur, kássur og annan óskáldlegan, vestrænan mat. Einu sinni gaf hún okkur steikt mí. Það var einkar ljúf- fengt og ég hafði orð á því. Ama leit þá á mig í fyrsta skipti eins og einhver vitglóra væri í koll- inum á mér. (Eftir þetta voru oft bornir fyrir mig annarlegir austurlenzkir réttir, og þegar ég hafði borðað þá, gleymdu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.