Úrval - 01.12.1955, Side 86

Úrval - 01.12.1955, Side 86
Sænskur yfirlæknir ræðir vantlamál nng-ling’a á g'elgjnskeiði. Unglingar á gelgjuskeiði, Grein úr „Hörde Ni“, eftir Bertil Söderling, yfirlækni. ANDRÆÐ AUNGLIN GAR eru daglegt viðfangsefni okkar í ráðleggingadeiid barna- verndarnefndar. Stúlkurnar eru ákærðar fyrir lauslæti,drengirn- ir fyrir bílastuld og innbrot, og bæði telpur og drengir fyrir alls- konar hnupl, brotthlaup að heiman og slæpingshátt. Margir fullorðnir eru mjög harðorðir í garð vandræðaung- linga og heimta refsingar sem ekki eru í neinu samræmi við afbrotin. Slikir dómar lýsa mik- illi fákunnáttu og litlum skiln- ingi á hinni sálfræðilegu hlið málsins. Að sjálfsögðu hafa samfé- lagið og þegnarnir rétt til vernd- ar gegn tjóni af völdum slíkra unglinga,. og gera verður allt til að leiða þá inn í raðir full- orðinna sem þjóðholla, starf- andi þegna. Spurningin er að- eins hvernig slíkt verði bezt gert. Lögfræðingum, barnasál- arfræðingum og ármönnum (socialarbejdere) er hér vandi á höndum, vandi, sem ekki verður leystur með refsiaðgerð- um einum saman. Pyrir þá, sem fjalla um hina læknis- og sálfræðilegu hlið þessara mála eru nokkur atriði sem einkum láta sín getið. Það er fyrst og fremst ósanngjarnt, að þessir unglingar séu einir gerðir ábyrgir fyrir skapgerðar- þróun, sem uppeldisaðstæður hafa um árabil skapað. Það er fráleitt, að samfélagið kveði upp stranga dóma. án þess jafnframt að gera öflugar ráðstafanir til að fyrirbyggja að sagan endur- taki sig. Það er ekki nóg að beina athygli almennings að hin- um brotjega unglingi, sem ekki getur talizt sálfræðilega ábyrg- ur, heldur verður einnig að varpa ljósi á þær aðstæður, sem leitt hafa til eða stuðlað að vandræðahegðun unglingsins. Það er sem sé fágæt undan- tekning, ef vandræðaunglingar hafa ekki búið við sambúðar- erfiðleika í bernsku. Stundum eru þeir í heiminn komnir í ó- þökk foreldra eða sem ávöxtur lauslætis og hafa síðan fengið að finna, að þeir séu aðeins til byrði. Ef til vill hafa þeir alizt upp við sundurþykkju og sí- fellda árekstra foreldranna, sem hafa allan hugann við eigin vandamál. Sumir eru frá heim- ilum þar sem baráttan fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.