Úrval - 01.12.1955, Page 89

Úrval - 01.12.1955, Page 89
UNGLINGAK Á GELGJUSKEIÐI 85 á ástand unglingsins á gelgju- skeiðinu. En jafnframt er nauð- synlegt að afla nauðsynlegrar þekkingar á hegðun og við- brögðum unglingsins á sjálfu gelgjuskeiðinu. Því að enda þótt samband unglingsins við for- eldrana hafi verið farsælt á bernskuskeiðinu, geta alvarlegir árekstrar á gelgjuskeiðinu teflt því sambandi í hættu. FLESTIR unglingar á gelgju- skeiði — en þó hvergi nærri allir — eiga erfitt með tilfinn- ingar sínar. Líkaminn tekur ör- um breytingum, sem orka mjög á tilfinningarnar, einmanakennd magnast, geðsveiflur eru tíðar, löngun til sjálfræðis og sjálfs- upphafningar eykst. Unglingar á gelgjuskeiði vilja haga sér eins og fullorðnir, en mæta sífellt vonbrigðum í þeirri viðleitni sinni. Þeir sem um- gangast þessa reykjandi herra og þroskalegu dömur heima og utan heimilis, gleyma að í aðra röndina eru þetta böm, sem eru að reyna að líkja eftir hegðun hinna fullorðnu, og því miður eftir því sem sízt skyldi. Allur þessi klaufaháttur þeirra í við- leitninni til að líkjast hinum full- orðnu á sér hliðstæðu í misræmi líkamsþroskans — allt of stór- um útlimum, höndum og fótum, sem ekki vilja lúta vilja þeirra. Þeir reka tærnar í, missa úr höndum sér, draga á eftir sér fæturna, skella hurðum, hlæja hátt, ræskja sig og rymja. Sál- arþroskinn er jafnhnökróttur og misjafn. Oft er álitamál hvor sýnir meira skilningsleysi, unglingur- inn eða sá fullorðni. Hinn síðar- nefndi er oft æði hvatvís í dóm- um. „Að reykja sígarettur og eyða peningum sem þú hefur ekki aflað — það geturðu, en að haga þér eins ogmaður (,,eins og fullorðinn maður“!) — það geturðu ekki.“ „Að mála var- irnar og vera úti á kvöldin, það gengur vel, en að vera heima og hjálpa til, það er ekki hægt!“ Gelgjuskeiðsunglingurinn er náttúruafl og svarar með háðs- legri fyrirlitningu, hefndarráð- stöfunum, örvæntingu, reiði eða öðru hátterni, sem aðeins magn- ar baráttuna milli kynslóðanna. Því a'ð hann gerir sér ekki grein fyrir áhrifunum af hegöun sinni. Hann heldur t. d. að hann sé vingjarnlegur af því að hann kennir vinarþels og heldur að hann hagi sér eins og fullorðn- um er heimilt að haga sér. Á hinn bóginn verður að viður- kenna, að við fullorðna fólkið erum ekki alltaf sem heppileg- astar fyrirmyndir! Það sem foreldrunum sárnar einkum, er hið yfirlætislega til- finningaleysi, sem unglingurinn sýnir. Það virðist sem ungling- ar á gelgjuskeiði hafi ekki á- huga á öðru en sjálfum sér, enda er það staðreynd, að innri vandamál þeirra yfirskyggja allt, taka allan hug þeirra. Þeir virðast láta sér á sama
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.