Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 92

Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 92
ÚRVAL 88 einmitt í þessu efni er hann sér- lega viðkvæmur. Þeir unglingar, sem hvorki njóta skilnings né trúnaðarsam- bands innan veggja heimilisins, leita þeirra hvar sem þau er að finna (eins og raunar uppalend- umir líka). Þeir leita sér kann- ski kynferðissambands. Ófull- nægðar kenndir eru nú ekki lengur jafnmeínlausar félags- lega og hjá ungbarninu, sem sýgur fingur sinn. Mikilvægt atriði er frœðslan í kynferðismálum, sem auðvitað á að vera lokið fyrir gelgju- skeiðið. En mikið skortir á að þessi fræðsla sé í lagi. Þeir sem vinna að barnavernd eða sem leiðbeinendur í f jölskyldumálum reka sig oft á það að unglings- stúlkur og einnig piltar eru alls ófróð um kynferðismál, stúlkur vita jafnvel ekki hvað tíðir eru. Fjöldi unglinga aflar sér enn fræðslu á laun. Við sem höfum með vandræðaböm að gera sjá- um oft hvernig svokölluð kyn- ferðisleg ónáttúra hefur sprott- ið upp af bamslegri forvitni samfara almennri þörf fyrir mannleg tengsl. Eitt er að vera á móti kyn- ferðismökum unglinga, og ann- að að stuðla að því að piltar og stúlkur hafi tækifæri til að hitt- ast og umgangast hvert annað. I þessu efni er að mínu áliti mikil þörf fyrir skilning og hjálp frá okkur fullorðna fólk- inu, sem völdin höfum. Vegna þess að heimilin geta sjaldnast vegna þrengsla verið samkomu- staður unglinganna, verður að hjálpa unglingunum til að koma saman á annan hátt. Það verður að taka upp öfluga samkeppni við „sjoppur“, danshús og götu. horn, sem ekki geta talizt holl- ir samkomustaðir fyrir ung- linga. Það er talað um, að æskan þurfi að „hafa eitthvað til að trúa á“. Já, vissulega — en við eigum ekki að reyna að gefa henni bað sem hún getur ek'ki trúað á. Við megum ekki kref j- ast þess, að unglingarnir skipi sér í sértrúarflokka eða stjórn- málaflokka einmitt á þeim ár- um, sem sjálfstæðisþörf þeirra er ríkust. Meira máli skiptir að beina athafnaþrá æskunnar inn á holl- ar brautir, skapa henni aðstöðu til að sinna hugðarefnum sín- um og áhugamálum.. í því sam- bandi er mikilvægt, að við ger- um okkur ljóst, að viðhorf og hugðarefni æskunnar eru önnur nú en þegar við vorum ung. Á þessu vill þó oft verða misbrest- ur. Tökum jazzinn sem dæmi. Unglingarnir safnast kringum jazzplötuna á grammófóninum, sem skapar tilfinningatengsl milli þeirra, og fullnægja þannig frumstæðri þörf fyrir hljóðfail og tóna. Ég hef oft hlustað með aðdá- un á samtöl unglinga um kosti og galla dansljómsveita, öruggt mat þeirra á gildi hinna ein- stöku hljóðfæra og afrekum ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.