Úrval - 01.12.1955, Side 96

Úrval - 01.12.1955, Side 96
UPPREISN UM BORÐ 4 LLT fram á tuttugustu öld var uppreisn á sjó talin hinn versti glæpur. Það var sama hvert uppreisnarmaðurinn flýði og hvemig hann reyndi að leynast, hann var eltur linnu- laust unz hann náðist. Skipa- eigendur og ríkisstjómir sáu fyrir því. Refsingar fyrir upp- reisnir voru ákaflega harðar; það var talið nauðsynlegt, til að halda uppi aga á skipunum. Algengasta refsingin var líflát. Þó gátu hinar hrottalegustu refsingar ekki komið í veg fyrir uppreisnir. Svo hryllileg var að- búð sjómannanna á hvalveiði- skipunum og slíkir ofstopamenn voru sumir þeirra, að uppreisnir hlutu að brjótast út — að vísu vom þær ekki tíðar, en þær gerðu þó hinar áhættusömu hvalveiðar enn hættulegri. Það var fremur sjaldgæft að uppreisn heppnaðist. Uppreisn- armönnum tókst raunar oft að ná skipi á vald sitt, en það var enginn lokasigur. Með því að taka þátt í uppreisn, sagði mað- ur algerlega skilið við sitt fyrra líf. Ef uppreisnarmaður sneri heim, beið hans fangelsið eða snaran; tækist honum að kom- ast undan, varð hann að fara huldu höfði það sem eftir var ævinnar. Það var einkum ein uppreisn í ameríska hvalveiðiflotanum á nítjándu öld, sem varð að þessu leyti hörmulegt víti til vam- aðar. Samúel Comstock var einn þeirrar nítjándu aldar Ameríku. manna, sem virtust vera fæddir hvalveiðimenn, enda undi hann sér hvergi betur en við þann starfa. Hann var orðinn full- gildur sjómaður nítján ára gam. all og mikill fyrir sér. Hann var ágæt skytta, enda vissi hann af því. Ekki var hann hár vexti, en þrekinn og gjörvulegur, og hafði töfrað margar konur með brosi sínu. Hann var mikill skap- ofsamaður. Vegna dugnaðar síns og skaphörku var hann í hættulegri aðstöðu — því ollu óskrifuð lög, sem giltu á öllum hvalveiðiskipum. Yfirmenn hvalveiðiskipanna bjuggu á afturþilfari og öll skipstjórn var að sjálfsögðu í þeirra höndum. Hásetaklefinn var frammi á skipinu og var hásetum bannað að koma aftur á nema samkvæmt skipun. Mið- skips var íbúð nokkurra skip- verja, svo sem skyttanna, og var Comstock í þeirra hópi. Þessir menn voru í rauninni hvorki yfirmenn né undirgefnir, en höfðu það fram yfir cbreytta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.