Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 105

Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 105
UPPREISN UM BORÐ 101 ust til svefns skömmu eftir sól- setur. Klukkan tíu varð einum varðmannanna litið út á lónið. Skipið sást hvergi. „Skipið er horfið! Skipið er horfið!“ æpti vörðurinn og hljóp heim að tjöldunum. Eftir stundarkorn voru Payne og félagar hans komnir niður í fjöru og rýndu út í myrkrið. En Globe sást hvergi. Menn muldruðu eitthvað í barminn, en enginn þorði að segja upp- hátt það sem honum bjó í brjósti: að nú var loks von um björgun. Það gætu liðið mán- uðir, ef til vill ár. En það myndu áreiðanlega berast fregnir af þeim og björgunarskip yrði sent til eyjarinnar, fyrr eða síðar. Payne og hinir fjórir, sem tekið höfðu þátt í uppreisninni, urðu daufir í dálkinn við þessi tíðindi. Þeir vissu að snaran beið þeirra, ef þeim yrði bjargað. Payne var kominn á stjá í bítið um morguninn eftir. Hvala- bátarnir tveir lágu enn í fjör- unni. Payne skipaði nú mönnum sínum að rífa annan bátinn og smíða þilfar á hinn úr viðnum. Ætlun hans var að sigia á endur- byggða bátnum til að leita að annarri eyju, þar sem þeir væru öruggari. Hann sagði félögum sínum hinsvegar, að eyjar- skeggjar kynnu að hrekja þá á brott. Hann hélt að hann væri að ljúga, þegar hann sagði þetta En orð hans reyndust sönn. I fyrstu voru eyjarskeggjar eins vingjarnlegir við skipverja og áður. En á þessu varð fljót- lega mikil breyting. Þeir höfðu verið vanir að fá gjafir, en nú voru þeir reknir burt með skömmum, ef þeir voru að snuðra kringum tjöldin. Ef þeir reyndu að hnupla einhverju, sem þeir sáu liggja úti við — slíkt var ekki talið saknæmt í þorp- inu þeirra — þá var þeim ógn- að eða þeir barðir. Samt sem áður gerðu skipverjar sigheima- komna í þorpinu og hrifsuðu allt sem þeir gimtust. Þannig leið vika. Eyjarskeggj- ar virtust sætta sig við ójöfnuð- inn án þess að hyggja á hefndir. En það voru tveir menn í hópi skipverjanna, sem ávallt hegð- uðu sér prúðmannlega. Þeir voru báðir komungir menn. Annar þeirra, William Lay frá Connecticut, komst í vinfengi við öldruð hjón, en hinn, Cyrus Hussey að nafni, gerðist vinur fyrirmannlegs öldungs, sem kominn var frá annarri kóral- eyju, til þess að skoða hvítu mennina. Vinir hinna ungu manna sögðu þeim, að eyjar- skeggjar væru bæði hryggir og reiðir og væru að undirbúa refsi- aðgerðir á hendur skipverjum. En þegar Payne voru sagðar þessar fréttir, neitaði hann að trúa þeim. Payne og hin nýskipaði fyrsti stýrimaður hans, John Oliver, fóru hinsvegar á kvennaveiðar á eigin spýtur. Þeim gekk vei að ná í tvær stúlkur — sumir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.