Úrval - 01.12.1955, Síða 115

Úrval - 01.12.1955, Síða 115
„SIÐGÆÐI ÁN TRÚAR" 111 skynja og skilja, skerpa og glæða betur og á allt annan hátt en verið hefur. Þessi ,,gáfa“ er ekki jafnfjarræn og yfirskilvit- leg og ætlað hefur verið. Það þarf aðeins að drag ögn til hlið- ar slæðuna þá, sem mennirnir hafa stillt upp og hangir á kölk- uðum, steinrunnum krókum, þá lýsast skuggarnir og sólin brýzt fram. Við gleymum sem sé að leita í eigin barmi að fjöregg- inu, sem öll lífssýn og allt lífs- mat, vitsmunir og snilli stafar frá. Tómið hverfur, (ljúpið verður brúað. Kristur, fulltrúi okkar krist- inna manna í guðsríkinu, á auð- vitað sinn fasta og fulla þegn- rétt hér, mitt á meðal okkar, en ekki í framandi gerviríki ímyndaðra huldulanda. Inn í dagsbirtu mannlegrar skynjun- ar og vitsmuna mun þungamiðj- an flytjast. Þá opnast leiðin til náttúrlegrar þróunar mannlífs- ins því að guð verður mitt í þró- uninni. Hans óðalslönd eru þar, sem sköpun og þróun haldast í hendur, vitsmunir dafna og þroskinn vex. Maðurinn sjálfur vaknar til meðvitundar og skiln- ings um það, að í honum býr ríkur guðsneisti, sem honum er skylt að geyma og glæða. Þegar þetta er fyllilega viðurkennt og skilið, er sjálfgefið, að bjóða guði heim.. Siðrænt uppeldi — og siðgæðismat. Hvað skal helzt fyrirmyndar leita ? Frúin lýsir skorinort sjón- armiðum sínum um frummótun æskunnar. Hún telur óráðlegt að leggja þar aðallega til grund- vallar staðnaðar kennisetningar kirkjunnar. Fyrirmynda og for- senda til grundvallar uppeldis- ins skal leita meðal manna í hinu frjálsa og óbundna lífi. Mun þar um allauðugan garð að gresja. Með öðrum orðum: leita að og saman safna brota- silfri því sem lífsgildi og mann- göfgi hefur þó að geyma í hand- röðum sínum, ef réttilega er skýrt og metið. Þessar fyrir- myndir munu auðvitað breytast með tíð og þroska. En sú breyt- ing er eðlileg og æskileg, af því að hún fylgir öldufalli lífrænnar framvindu — en ekki meira og minna steinrunnum kirkjulegum kennisetningum, sem tóra marg- ar hverjar á helgi vanans og þola að lokum ekki frjálslynda, rökræna gagnrýni og falla ógild- ar að síðustu. Þær skoðanir höfundar, er fram koma í erindinu, leyfi ég mér að skýra svo, að þýði hið sama og að minnka bilið milli guðs og manna — flytja þunga- miðjuna, brennipunktinn inn í lífið, jarðlífið — að bjóða guði heim. Það er aðeins ein setning, eitt orð, sem ég tel of sterkt, of einskorðað, þetta orð — sið- gæði án trúar. Ég vil ekki út-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.