Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 15

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 15
SKUGGAR GUÐANNA ÚRVAL Júlíu“ og frá „Ödipus Rex“. Aðfinnslur mínar eru þær, að leiklist vor fjallar eingöngu um tilfinningar. Þar sem foreldr- arnir standa, endar heimurinn, og þar sem sonurinn stendur ætti heimurinn að byrja, en það getur hann ekki vegna þess að annað hvort er sonurinn orðinn ónýtur til ásta, eða gerir upp- reisn, eða strýkur, sem algeng- ara er. Hvað er athugavert við þetta? Er þetta ekki alltaf að ske? Það hlýtur svo að vera, annars myndu ekki svona mörg leikritaskáld endurtaka temað svona oft, og það myndi ekki vera miklum hluta leikhúsgesta jafnhugtækt og það bersýni- lega er. Það er sem sé ekkert athuga- vert við viðfangsefnið sjálft, heldur er gallinn sá, að það megnar ekki að opna sýn til hinztu raka, til upphafs síns. Staðreynd þess er ekki einung- is erfiðleikar barnanna og jafn- vel ekki gjaldþrot hins siðferði- lega áhrifavalds foreldranna, heldur einnig sameiginlegt hug- boð þeirra um einhver önnur dulin rök er bak við liggi. Þótt ekki sé nema vegna þess hve viðfangsefni þetta er áleitið, má með fullum rétt segja, að fyr- irbrigðið sé almennt félagslegt vandamál. Þessvegna er rétt og skylt á þessu stigi málsins að benda á, að það fyrirheit um víðari sýn og listræna fullkomn- un sem þessi leikrit búa yfir rætist ekki. Og það sem meira máli skiptir: það leynist í þess- ari takmörkun vísir að úrkynj- un, þverrandi geta til að spanna allan heiminn á sviðinu og skaka hann að grunni, en það er ein- mitt hið sögulega hlutverk mik- illar leiklistar. Ástand vort held- ur áfram að vera leyndardóm- ur, en vér vitum þó miklu meira um það en það sem fram kemur á sviðinu. Það sem ég bið um er ekki nýtt. heldur jafngamalt grískri leiklist. Þegar Tjekov lætur Vershinin — og margar aðrar persónur í leikritum sínum — klæða holdi þau félagslegu vandamál sem leikritið hefur dregið fram í dagsljósið, er hann einungis að fylgja þeirri gömlu, stórbrotnu hefð sem tefldi fram listinni til þess að kryfja til mergjar spurninguna um framtíð mannkynsins. Það eru vér sem erum breytinga- mennirnir, þegar vér látum hjá líða að endurspegla á leiksvið- um vorum vitundarsvið, sem er að minnsta kosti eins stórt og það sem algengt er í lífi voru utan sviðs. Vissulega bið ég þess, að heimurinn sé leiddur inn á svið- ið til að samsamast fjölskyldu þess, en það er beiðni leikrita- skálds, sem er að leitast við að efla áhrifavald leikrita sinna og leikhúsa. Það er til dæmis frá leikrænu sjónarmiði eitt- hvað bogið við það þegar leik- húsgestir geta horft á leikrit um meðferð nazista á hópi Gyð- 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.