Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 128
UPPELMSMÁL:
Gáfnaljósin eru vanrækt ........ 3, 56
Horfum reiðilaust til framtíðarinnar 6, 28
í þjónustu lífsins ............. 1, 85
Laglaus börn geta lært að syngja 2, 72
Lestrarkunnátta og ólæsi í heimin-
um ...............v............ 3, 3
Unglingum bannaður aðgangur! 5, 55
í>arf æska okkar að vera vígð ör-
yggisleysinu? ............... 1, 56
Æska á helvegi ................. 1, 3
tÍR RÍKI NÁTTÚRUNNAR:
Apinn, sem varð abstraktmálari . 5, 49
Bartskerinn frá Bahamaeyjum .... 5, 64
Brönugrasið og býflugan — júkkan
og náttfiðrildið ............. 4, 23
Furðudýr fornaldarinnar á Galapa-
goseyjum ..................... 1, 60
Herjað á engisprettur......... 5, 28
Hið sérkennilega kynlíf termitanna 2, 53
Lítill fugl sagði mér .......... 2, 32
Margt er líkt með mönnum og
dýrum ........................ 1, 17
Páfagaukarnir .................. 4, 65
Smátt og stórt í hinni nýju heims-
mynd ........................... 1, 22
Stórurriðar í Grænavatni ......... 3, 65
Tunglklukka og sólaráttaviti ..... 1, 71
Tvíkynja dýr ..................... 1, 42
VlSINDI OG TÆKNI:
Árið 2000 — og 2057 .............. 1, 77
Er ,,gullöld“ okkar senn á enda? .... 4, 12
Hagnýting sólorkunnar ............ 6, 68
Hita breytt milliliðalaust í raf-
orku ........................... 2, 26
Maðurinn og hafið ................ 3, 24
Nú má líma flest ................. 4, 81
Ný híbýlalýsing — ljósplötur ..... 2, 19
Næstu tíu þúsund ár .............. 4, 3
Rafmagn í smápökkum .............. 2, 62
Uppgötvanir gerðar af slysni ..... 1, 35
Þróunarkenningin 100 ára .../..... 5, 58
Þúsund ár sem einn dagur ......... 2, 36
ÝMISLEGT:
Augnaþjálfun og aksturshæfni ..... 6, 32
Konan mín og ég .................. 5, 25
,,Spegill, spegill herm þú mér“ .... 5, 10
Á KÁPU HEFTANNA:
Hvers vegna — vegna þess .. 1., 2., 3. h.
Krossgáta ................ 4., 5., 6. h.
Skotasaga.
Frú McPherson sagðl einn morgun við mann sinn: „Þú verður
að kaupa rúllugardínu fyrir svefnherbergisgluggann, Angus.
Maðurinn sem flutti inn í íbúðina hinum megin við götima
sér mig þegar ég er að klæða mig á morgnana og hátta á
kvöldin".
„Nei,“ sagði húsbóndinn, „það get ég sparað mér. Þegar hann
er búinn að horfa á þig nokkrum sinnum, kaupir hann sér
rúllugardínu, vertu viss.“
— Verden idag.
-O-
AÐ LIFA án óvina er eins og að tefla skák við sjálfan sig.
— Soya.
118