Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 105

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 105
F JÁRS J ÓÐURINN ÚRVAL vel fyrir, og þeir tókust í hend- ur upp á það og drukku heilla- skál, og sama kvöldið bauð Ralph Láru í mat á dýru veit- ingahúsi. Við matborðið ákváðu þau að svipast um eftir stærri íbúð, eignast barn og kaupa notaðan bíl. Þau tóku gleðitíðindunum með mestu rósemi, því að þau höfðu alltaf verið að búazt við, að eitthvað þessu líkt ætti eftir að koma fyrir. Þeim fannst borgin örlátur staður, þar sem mönnum var annað hvort laun- að með skyndilegum og verð- skuld'-:ðum heiðri sem þessum eða með duttlungafullum uppá- finningum dómstólanna, sér- vizkulegum og umfangsmiklum viðskiptaævintvrum, óvæntum arfi eða öðrum hugdettum hamingjunnar. Eftir matinn gengu þau um í Central Park í tunglsljósinu, og Ralph reykti vindil. Seinna um kvöldið, þeg- ar Lára var sofnuð, sat hann við opinn svefnherbergisglugg- ann í náttfötunum. Sú undarlega spenna, sem borgarloftið virðist þrungið af eftir lágnættið, þegar varðmenn og drykkjurútar hafa líf henn- ar í hendi sér, hafði alltaf fall- ið honum vel í geð. Hann þekkti nákvæmlega öll hljóð götunnar að nóttu til: ískrið í hemlum strætisvagnanna, eimpípurnar í fjarska og nið vatnsins, sem hvirflaðist hátt í loft upp — nið vatnsins, sem knýr mylnu- hjólið — klið ótal bergmáls- radda, fannst honum, því að enda þótt hann hefði oft heyrt þetta hljóð, hafði hann aldrei getað gert sér grein fyrir, hvað- an það kom. Nú heyrði hann þetta allt miklu skýrar en áð- ur, því að þessa nótt barst vængjaþytur örlaganna að eyr- um hans. Hann var tuttugu og átta ára; fátækt og æska voru óað- skiljanlegir þættir í lífi hans, en bráðlega mundi það hvort tveggja verða liðin saga. Það líf, er þau nú voru að segja skilið viö, hafði ekki verið erfitt, og hann hugsaði með viðkvæmni til skítuga borðdúksins á ítalska veitingahúsinu þar sem þau borðuðu venjulega á hátíðisdög- um, og ánægjusvipsins á Láru, þegar hún hljóp úr neðanjarðar- ganginum út að biðstöð strætis- vagnanna á regnvotu kvöldi. Þau voru nú að hverfa frá þessu öllu. Skyrtukaup í kjallarabúð- um, biðraðir hjá kjötkaupmann- inum, gosdrykkir, sótugar páskaliljurnar, sem hann hafði fært henni á vorin, þegar páska- liljur voru ódýrar — allt voru þetta augljósar táknmyndir fá- tæktarinnar, og þó að minning- amar vektu Ijúfar kenndir í sál hans, var hann feginn, að þessu lífi skyldi nú senn vera að ljúka. Lára sagði upp vinnunni, þeg- ar hún varð barnshafandi. Það leit verr út með endurskipu- lagninguna og nýju stöðuna hans Ralphs, en Whittemore- 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.