Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 27

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 27
MONACO — MINNSTA RlKI 1 HEIMI ÚRVAL til þess að viðhalda trúnni á kraftaverkið. Morgunhópurinn er sá sem mest er gaman að athuga. Venjulega er biðröð fyrir utan Casínóið þegar það er opnað klukkan 10. Það er almenn trú að heppnin fylgi þeim sem fyrstir leggja undir. Þessir morgungestir eru atvinnuspil- ararnir, þeir sem lifa á fjár- hættuspili. Milli klukkan 10 og 11 eru þeir í eldhúsinu. Þetta eru alvörugefnir og einbeittir menn, flestir yfir fimmtugt og með gleraugu. (Stöku kvenmað- ur sést í hópnum). Annar hver maður er með borða frönsku heiðursfylkingarinnar og sjálf- sagt verðskuldað. Allir leggja þeir sjálfir framlag sitt á hina kjörnu tölu (á kvöldin láta flestir spilaþjónana — croupiers — leggja fyrir sig) og skrifa allt hjá sér jafnharðan. Þeir leggja oftast undir 200 franka; en stöku sinnum hætta þeir 5000 eða 10.000 frönkum Hér ríkir ekki léttúð eða kæruleysi. Ekki sjást heldur nein merki um spenning. Áhorfandinn sér strax að hér er ekki um leik að ræða, heldur vinnu. Hraðinn í spilinu er miklu meiri en á kvöldin. Stundum slæðist einn og einn túristi inn á morgnana, blaðrandi og flissandi eins og hispursmeyjar — grunlausir um það sem fram fer í kring- um þá. Þeir raska gangi og virðuleik spilsins — þeir eru eins og ölteitir menn í dóm- kirkju. Atvinnuspilararnir láta þá afskiptalausa; þeir líta öðru hvoru til þeirra með fyrir- litningu og snúa sér síðan aft- ur að spilamennskunni. (,,Þeg- ar öllu er á botninn hvolft,“ hugsa þeir, „lifir Casínóið á þeim, en ekki okkur.“) Klukkan ellefu eru atvinnuspilararnir farnir. Þeir hafa lokið dags- verki sínu. Spilaþjónarnir — croiipiers — eru áberandi og alls staðar nálægir í spilasölunum. Þeir eru fjórir við hvert borð: tveir við sinn hvora hlið, einn við annan endann og sá fjórði, spilastjór- inn, við hinn endann. Spila- þjónarnir gera sér far um að raka til sín og útdeila pening- unum með sama stirðnaða kæruleysissvipnum — hvort heldur það eru 10 krónur eða 100.000 krónur — en þeim tekst það ekki alltaf. Spilaþjónarnir eru alls 270, en auk þeirra er fjöldi annarra starfsmanna í Casínóinu, dyraverðir, snyrti- klefaverðir, gjaldkerar sem selja spilapeninga, þjónar, smið- ir, múrarar, pípulagningamenn o. fl. Allt starfsliðið er um 900 manns, og eru þá ekki taldir þeir sem vinna ekki í Casínóinu sjálfu, heldur í gistihúsum þess, næturklúbbum og kaffihúsum, sem öll eru í eigu Casínósins. Við hvert borð byrjar spilið með spilapeninga að andvirði minnst 170.000 krónur í banka. Það er ekki hægt að „sprengja bankann", þ. e. gera borðið 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.