Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 39

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 39
HVAÐ ER AÐ HJÓNABANDI ÞÍNU ? URVAL fleiri að því að fá fram lista yfir allt það sem þessum hundrað mönnum finnst að hafi valdið sér gremju og vonbrigð- um í hjónabandinu. Kaflinn hér á eftir fjallar um svörin sem fengust við þessum spuming- um . . . Það kom í ljós, að fyrsta spurningin — ,,hvað er það í hjónabandi yðar sem þér eruð sérstaklega óánægður með?“ — var í rauninni úrslitaspurn- ingin. Tólf aðrar spurningar snertu á einn eða annan hátt þessa óánægjutilfinningu, en fyrsta spurningin kallaði fram einskonar tilfinningagos þar sem fram brutust sárustu og dýpstu vonbrigðin og óánægju- efnin, þau sem meðvituð voru. Að baki þeirra, í dulvitundinni, kunna að hafa leynzt allskonar önnur vandræði, sem aðeins tímafrek sálkönnun gat dregið fram í dagsljósið. En í fyrsta viðbragðinu fengum við allt það sem manninum var efst í huga, og við fengum það næst- um alveg ódulbúið. Af þessum hundrað mönnum voru aðeins þrjátíu og níu sem ekki höfðu neinar alvarlegar kvartanir fram að færa út af hjónabandi sínu. Sextíu og einn eiginmaður var „sérstaklega ó- ánægður“ með eitt eða annað. Margir höfðu mörg kvörtunar- efni. Samanlögð kvörtunarefni þeirra allra voru 233. Að sjálf- sögðu voru þau hin sömu hjá mörgum, eða svipuð. Auðveldasta leiðin til þess að fá skýra mynd af því sem þess- ir hundrað menn töldu að væi*i að hjónabandi sínu er að flokka kvartanir þeirra í nokkra aðal- flokka. Þessir flokkar urðu hjá okkur ellefu. Við að athuga þessa flokka fáum við býsna- glöggt svar við þeirri spurn- ingu sem öðrum tíðar er rædd í sambandi við hjónabandið: er hið holdlega samband mikilvæg- ara en hið andlega? Eða kannski væri réttara að tala um ,,skapgerð“ en ,,anda“ í þessu sambandi. Það kemst nærri því að skilgreina það til- finningasvið þar sem hneigðir, fordómar, smekkur og venjur eiginmanna og -kvenna geta valdið árekstrum. Kvartanir undan erfiðleikum vegna ólíkr- ar skapgerðar voru miklu fleiri en kvartanir út af kynlífinu. Fjörtíu og níu kvörtuðu und- an skapgerðarvandræðum, en aðeins þrjátíu og níu út af kyn- lífserfiðleikum. Þetta er auðvit- að enginn mælikvarði á hve alvarlegir þessir erfiðleikar voru í hverju tilfelli, og cgerlegt er að vita að hve miklu leyti kyn- ferðislegir erfiðleikar eru dul- vituð undirrót hinna geðrænu, og öfugt. Það er jafnvel ekki þar með sagt að hjá helming mann- anna hafi ein tegund erfiðleika verið allsráðandi, og önnur teg- und hjá fjórum-tíundu. Flestir mannanna kvörtuðu yfir fleiru en einu og sumir bæði yfir hold- legum og geðrænum erfiðleik- 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.