Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 99

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 99
VÖGGUVlSA var hún líka hrifin af mér. Svo sagði hún: „Ég hringdi eigin- lega vegna þess að ég ætla að hafa partí á afmælinu mínu, og mér datt í hug að þig lang- aði til að koma, Við getum tekið teppið af gólfinu og dans- að eftir grammófónmúsik. Það verður fjörugt.“ Snöggvast datt mér í hug að fara, það væri tilbreyting í því, en svo áttaði ég mig. ,,Mér þykir þetta leitt,“ sagði ég. ,,Bg er hræddur um að ég geti ekki komið.“ „Ó, Bill, þú ert alltaf svo stríðinn. Hvernig veiztu, að þú munir ekki geta komið, þegar þú veizt ekki hvenær þetta verður ?“ „Ég er alltaf á stefnumóti við rúmið,“ sagði ég. „Alla nótt- ina og allan daginn.“ Hún þagði um stund. Svo fór hún að gráta. „Þér þykir ekk- ert vænt um mig. Ef þér þætti vænt um mig, mundir þú ekki tala svona.“ „Jú, ég elska þig,“ sagði ég. „Jæja, ef þú elskar mig, hvernig getur þú þá gert grín að mér á þennan hátt?“ „Ég býst við að ég sé fædd- ur grínisti," sagði ég. „Ég hefði átt að leika í kvikmyndum. Til hamingju með afmælið." Ég lagði tólið á. Hún hringdi tvisvar sinnum eftir þetta, en ég nennti ekki að fara fram úr. Móðir mín gerði eina tilraun til að tala um hana við mig. Ég anzaði henni ekki. ÚRVAL Það leið næstum vika, án þess að neitt bæri til tíðinda. Ég . bjóst við að þau væru að brugga einhver ný ráð. Ég lá bara kyrr og var áhyggjulaus. Ég vissi vel, að þau gætu ekki komið mér úr rúminu fyrr en ég væri orðinn góður og vildi sjálfur fara á fætur. Svo byrjuðu þau á nýrri hernaðaraðferð, ég býst við að það sé kallaður skæruhernað- ur. Ég varð alltaf að fara fram í baðherbergið öðru hvoru. Ekki eins oft og maður skyldi ætla. Maður getur þjálfað líkama sinn, ef maður einbeitir sér; jæja, í hvert skipti sem ég fór fram á baðherbergið, kom móð- ir mín þjótandi, þreif allar á- breiðurnar og lökin af rúminu og breiddi allt á brunastigann til að viðra það. Svo var hún með allskonar viðbárur og þótt- ist ekki geta komið aftur inn með sængurfötin. En þetta gerði ekkert til, því að ég lagðist bara fyrir á rúmið og beið. Hún hætti við þetta uppátæki eftir þrjá daga. Svo sagðist hún kalla á lög- regluna, ef ég færi ekki á fæt- ur. „Hvaða glæp hef ég fram- ið?“ sagði ég. „Þeir geta ekki hegnt manni fyrir að vera í rúminu. Ef fleira fólk lægi í rúminu, væri heimurinn betri en hann er.“ Hún minntist ekki á þetta oftar. Ég fékk að vera í friði í næstum tvær vikur, áður en þau hófu aðalsóknina. Þau reyndu 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.