Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 71

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 71
SÝN MÉR TRÚ ÞlNA AF VERKUNUM' ÚRVAL eru að gera — og árangurinn hefur oft orðið næsta hlægi- legur. En nú hafa þeir skyn- samari á meðal þeirra tekið sig saman um að skapa eitthvað innanfrá, eitthvað, sem kemur frá þeim sjálfum. Þeir vilja ekki vera svartir Evrópumenn, heldur síðmenntaðir Afríkubú- ar. Þeir vilja hirða það bezta úr Evrópu-menningunni, en fleygja hinu. Umfram allt vilja þeir halda persónulegum tengsl- um, enda þótt þau kunni ef til vill að verða í breyttri mynd. Því einu hafa þeir kynnzt: ein- manaleik Evrópumannsins. Við viljum hlúa að einstaklings- hyggju okkar. Við álítum, að það sem er einstætt í fari okk- ar, það sem aðgreinir okkur frá öðrum, sé persónuleiki okkar í raunréttri merkingu þess orðs. En svertinginn er hræddur við það, sem skilur hann frá öðr- um, hann vill bæði leiða aðra og láta leiða sig. Þegar hann hefur fundið kraft, sem honum er æðri, leiðtoga getum við kall- að það, vill hann líkjast þess- um leiðtoga í öllu. Líka í stjóm- málum. Þegar þetta samband er kom- ið á, eru svertingjarnir tilbún- ir að færa hvaða fórn sem er. Mau-mau er að ég held eitt dæmið um slík tengsl. Englend- ingar hafa notað öll nýtízku vopn í baráttunni gegn þeim, en ennþá eftir fimm ár hefur þeim ekki tekizt að hafa hendur í hári síðustu Mau-mau mannanna. Það er kraftur. Einni vaktinni við námuna var nýlokið. Vinnuklæddir svert- ingjar streymdu inn í salinn, glösin klingdu og háværar raddir fylltu loftið. Við gengum út, settumst inn í Fólksvagn föður Tempels og mjökuðumst flautandi gegnum þéttan hóp af hjólandi námuverkamönn- um. Svo bauð hann okkur inn í vinnuherbergi sitt, þar sem borðið svignaði undir bókum og tímaritum. Á veggnum hékk ljósmynd af stúlku, svartri Mona Lísu, nema hvað brosið vantaði. Faðir Tempels spurði, hvort ég gæti lýst svipnum á andliti hennar, og ég reyndi, en gafst upp. Þó sér maður það hér á hverjum degi, við brunninn, á götunni, það getur komið í ljós í miðju samtali, þegar minnst vonum varir. Það er draumkenndur, fjarrænn svip- ur, kannski það sem Finnar kalla fjarþrá. Við hlustuðum á heimatil- búna svertingjahljómlist. Það var kona, sem söng: ,,Ég hef ferðast með bíl, skipi og lest til stórborganna. Hvað hef ég fundið ? Ekkert." Og Placide Tempels kinkar kolli. Neðan frá bamum heyr- ast fyrstu tónar hljómsveitar- innar, sem á að spila fyrir dans- inum þetta kvöld. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.