Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 56

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 56
tTRVAL þorsta né hugarangri, þegar sú stóra stund rennur upp. Klukkustundu áður en að- gerðin fer fram, er sjúklingn- um gefin sprauta, svo að hann er aðeins með hálfri meðvitund, þegar honum er ekið inn í skurðstofuna. Þar sprautar svæfingalæknirinn pentothal beint inn í æð, og innan hálfr- ar mínútu er sjúklingurinn al- veg meðvitundarlaus. Hvílíkur munur eða var fyrir nokkrum árum, þegar margir báru meiri kvíðboga fyrir svæfingunni og áhrifum hennar en aðgerðinni sjálfri, og hreint ekki að ástæðulausu. Fullkomið traust er hyrning- arsteinn velheppnaðra skurðað- gerða nútímans og blátt áfram nauðsynlegt í samskiptum sjúk- lingsins við lækna og hjúkrun- arfólk. Ef þetta traust skapast, er hálfur sigur unninn. Og nú er hægara um vik en áður. Nú þarf skurðlæknirinn ekki að fást við hræddan og kvíðafullan sjúkl- ing, baðaðan í svita og með hamrandi æðaslátt. Áður var það þannig, já, en ekki nú. Skurðlæknar eiga mikla skuld að gjalda svæfingalæknunum, sem veita vöðvum sjúklingsins hvíld og létta þannig aðgerð- ina. Þetta er mikill ávinningur, þar eð þá er engin þörf á því lengur að strengja á vefjunum með sérstökum tækjum til að fá betri yfirsýn yfir skurðsvæð- ið. Ekki þarf heldur að óttast, að sjúklingurinn fái lost, hvorki HÁLFUR MAGI BETRI EN ENGINN meðan á aðgerðinni stendur né eftir hana. Hann er meira að segja oft betur á sig kominn eftir uppskurðinn en fyrir, bæði andlega og líkamlega. Nú á dög- um eru uppköst eftir svæfingar næsta sjaldgæft fyrirbæri. Þeg- ar skorið er upp við magasári, er það fyrsta, sem sjúklingur- inn tekur eftir þegar hann vakn- ar aftur, sú gleðilega staðreynd, að verkurinn er horfinn. Þetta eitt út af fyrir sig gerir honum léttara í skapi og flýtir fyrir bata hans. Við uppskurðinn hef- ur helmingur magans verið numinn burtu og um leið kvöl- in, sem hann olli. Hvers vegna er nauðsynlegt að skera burtu helminginn af maga sjúklingsins til að lækna magasár? Ástæðan er sú, að sá hluti magans, sem veitir salt- sýrunni inn í magavökvann, stenzt áhlaup allra lyfjateg- unda, og verður því að losna við hann. Önnur spurning, sem er venju- lega ofarlega í huga sjúklings- ins, er þessi: „Getur mér liðið vel með hálfan maga og get ég haldið áfram að stunda vinnu mína?“ Hálfur magi getur fullkom- lega gegnt hlutverki maga af venjulegri stærð, ef þessi helm- ingur hans er heilbrigður. Nátt- úran hefur af vizku sinni gefið okkur varasjóð að grípa til, ef annað bregst, og á það við um flest líffæri okkar. Við getum lifað eðlilegu lífi með eitt nýra, 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.