Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 72

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 72
Ónafngreind stúlka segir kynsystur sinni, blaðakonu, frá lífs- reynslu sinni: ÉG ER ALBÍIMÓ IJr „World Digest“, skráð af Mary Elizabeth Counselman. "C'KKERT stendur mér eins ljóslifandi fyrir hugskots- sjónum og atvik sem gerðist þegar ég var sextán ára. Eg sat ein útaf fyrir mig á braut- arstöð. Nálægt mér var hópur ungra stúlkna. Þær voru að leggja af stað í sumarleyfi. Mig dauðlangaði að slást í hópinn og lagði hlustirnar við samræð- um þeirra. „Ö, mér finnst blá augu blátt áfram andstyggileg! Bara að ég hefði græn augu eins og þú!“ „Ha! Ég skal skipta! Strák- um þykja blá augu fallegust. Þau eru svo rómantísk . . . !“ „Nei, er það? En guð hvað mig langar til að hafa dökk- brúnt hár, eins og Sylvía. Eða Ijósgult eins og Anna. Ekki svona skolleitt eins og ég hef. Það er svo hræðilegt að vera nákvæmlega eins og allir aðr- ir . . .“ Ég brosti kuldalega um leið og ég grúfði mig niður í tímaritið sem ég var að lesa; svo nærri að ég rak næstum nefið í síð- una og horfði píreygð gegnum þykku gleraugun sem ég hafði notað síðan ég var barn. Ég var ekki sammála þessari stúlku. Ég hefði tekið fegins- hendi við bláu augunum henn- ar og skollita hárinu. Já, meira að segja hvaða lit sem var . . . allt var betra en enginn litur! Ég skal segja yður, ég er nefnilega albínó. Augu mín eru litlaus, þó að þau sýnist vera ljósrauð. Hárið er litlaust — ekki ljóst, held- ur hvítt. Skjannahvítt eins og ' pappírsörk. Svo hvítt að ég verð að þvo það þrisvar í viku ef ég vil hafa það þriflegt. Hörund mitt er náhvítt — eins og fisk- roð. Það verður aldrei sólbrúnt, fær ekki einu sinni á sig heil- brigðan roða. Sjálf orðaði ég það stundum svo, þegar beiskj- an var sárust í brjósti mínu, að ég væri í útliti eins og ég hefði lifað undir steini allt mitt líf. Vísindin segja að þetta útlit mitt sé tilkomið við stökkbreyt- ingu. Fyrirbrigðið er ákaflega fátítt; sjálf hef ég séð aðeins tvo algera albínóa á allri ævi minni. Ekki er nákvæmlega vit- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.