Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 42

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 42
tJRVAL Ég held hún hafi ekki eins gam- an að vera innan um fólk og ég. Ég veit ekki til að þetta hafi valdið neinum ágreiningi milli okkar, en það er oft á tíðum óskemmtilegt." ,,Eitt af því er að hafa tengdamóðurina á heimilinu" . . . ,,Ég þrái sama andrúms- loftið og ég man eftir frá því ég var drengur, þegar foreldr- ar mínir og frændi minn sem bjó hjá okkur sátu inni á kvöld- in og hlustuðu á mig lesa upp- hátt. Allt andaði af kyrrð, ást- úð og viðurkenningu. Og ég var miðdepillinn ■— enda var ég móður minni til mikillar á- nægju.“ ,,í fyrsta lagi það, að ég vil ráða og það vill konan mín líka. Hún hefur ekki nógan áhuga á hugðarefnum mínum til þess að veita mér þá ánægju sem er undirstaða sálarfriðar. Stund- um gremst mér þegar hún sýn- ir skort á hreinskilni — næst- um því óheiðarleika í hugsun. Kannski hef ég aldrei verið nógu viss um að hún væri jafn- oki minn að vitsmunum. Við eig- um ekki saman. Ég fæ ekki frá henni það hrós og aðdáun sem ég vil, og ég býst við að hún fái það ekki heldur frá mér. Ég reyni að segja henni eitthvað til hróss að minnsta kosti einu sinni á dag. En það er erfitt stundum — einkum þegar hún er subbuleg til fara, eins og hún er oftast“ . . . „Mér þykir gaman að vera innan um HVAÐ ER AÐ HJDNABANDI ÞlNU? fólk og gott að vera að mestu laus við heimilisstúss, en konan mín hugsar ekki um annað en heimilið og börnin og hún er ófær um að vera sá andlegi fé- lagi og holdlegi maki sem hún ætti að vera.“ „Strax eftir að við giftumst uppgötvaði ég að konan mín var sJæm húsmóðir. Bernsku- heimili mitt hafði alltaf verið snyrtilegt. Mamma hafði allt í röð og reglu, en konan mín er hirðulaus og subbuleg." „Heilsuleysi konunnar minnar — ótti hennar við að eignast börn“ . . . „Kynlíf okkar hefur verið ófullnægjandi vegna þess að hún er alltaf hrædd við að verða ófrísk“ . . . „Ég hef aldrei fundið hvað það er að njóta eðli- legra holdlegra maka við konu mína. Annað er ekki að“ . . . „Fyrst og fremst það að við eigum ekki börn. Því næst ófull- nægjandi kynlíf“. „Á kynlífssviðinu voru erfið- leikar.. Á andlega sviðinu þröng- sýni. Og afbrýðisemi. Þessvegna fór allt út um þúfur. Ég er ekki afbrýðisamur. Við sáum að til- gangslaust var að halda áfram“ . . . „Afbrýðisemi konunnar minnar er hið eina sem að er“ ... „I æðisköstum sínum von- aðist hún til að eignast fimm hundruð elshuga. Ég var viti mínu fjær af afbrýðisemi — heift — vanmætti" . . . „Ég hef margt að segja. 1 fyrsta lagi höfum við ekki sömu afstöðu til lífsins. Hún virðist hneigð til 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.