Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 103

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 103
FJÁRSJÓÐURÍiMN S a g a eftir John Cheever. AÐ væri ekki réttlátt að segja, að Ralph og Lára 'Whittemore hefðu tilfinningar og svip forhertra gullgrafara, en þess er heldur ekki að dylj- ast, að glit góðmálmsins, .þessi undarlegi seiðandi máttur pen- inganna, tilhlökkunin, hafði ó- heillavænleg áhrif á líf þeirra. Þau stóðu alltaf á þröskuldi auðæfanna; þau virtust alltaf að því komin að gera eitthvað stórkostlegt. Ralph var heiðar- legur, ungur maður með óþrot- legt hugarflug í verzlunarmál- um og barnslega trú á ævintýra- Saga þessi er þýdd úr sögmafni, sem nefnist „Stories of Sudden Trutli“. Það heiti mun eiga að merkja, að þótt sögurnar sem í því eru séu eftir ýmsa höfunda, hafi þœr eitt sameiginlegt: í sögulok opinberast söguhetjunni — og um leið lesandan- um — skyndilega ný og óvænt sann- indi, þannig að hún sér tilveruna, sjálfa sig og umhverfi sitt í nýju Ijósi. — Höfundur þessarar sögu er Banda- ríkjamaður, fæddur 1912, og er orð- inn kunnu rithöfundur vestra, eink- um fyrir smásögur sínar, sem flestar hafa birzt í tímaritinu „The New Yorker“. Ijóma og töframátt viðskipt- anna, og þó að hann hefði mesta leiðindastarf hjá klæðasala, var það í hans augum aldrei annað en stökkpallur til nýrra sigra. Whittemore-hjónin voru hvorki áleitin né hrokafull og þau tóku órofa tryggð við hóf- sama og háttvísa framkomu miðstéttarfólksins. Lára var geðþekk stúlka, ekkert sérlega falleg, og hafði komið til New York frá Wisconsin um sama leyti og Ralph kom til borgar- innar frá Illinois. En það höfðu liðið tvö annasöm ár áþur en þau hittust, síðla dags, í for- dyri skrifstofubyggingar neð- arlega í Fifth Avenue. Ralph hafði trútt hjarta og það brást honum ekki í þetta sinn, því að jafnskjótt og hann sá ljóst hár Láru og snoturt, en sorgmætt andlit hennar, varð hann yfir- kominn af hrifningu. Hann elti hana út úr fordyrinu og oln- bogaði sig gegnum mannþröng- ina, og þar sem hún hafði ekki misst neitt og hann hafði enga löglega afsökun fyrir því að á- varpa hana, kallaði hann á eft- 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.