Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 78

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 78
Hagnýting sólorkunnar Grein úr „The Unesco Courier", eftir Daniel Behrman. Orkuþurrðin á jörðinni er ekki endanlega úr sögunni sem vanda- mál með tilkomu kjarnorkunnar meðan óleystur er sá vandi að gera úrgangsefni frá kjarnorkuverum óskaðleg. Þessvegna er stöð- ugt haldið áfram leit að nýjum orkulindum. Ein þeirra er sólarork- an. I mörgum löndum fara nú fram víðtœkar tilraunir til hagnýt- ingar hennar á samkeppnisfcerum grundvelli við aðrar orkulindir. Nýlega var háldin alþjóðafundur um þessi mál i Erakklandi og báru vísindamenn frá ýmsum löndum þar saman bœkur sínar. Fréttamaður frá Menningar- og vísiridastofnun S. Þ. var þar við- staddur og hafði tal af fulltrúum frá ýmsum löndum. Greinin hér á eftir er samin upp úr þéim viðtölum. Ifjölmörgum löndum heims hefur orka sólarinnar verið beizluð og tekin til notkunar í daglega lífinu í æ stærri stíl. Bæði í Afríku, Evrópu og Bandaríkjunum er hægt að kaupa tæki, knúin sólorku, sem hita vatnið á heimilunum. I Frakklandi og víðar eru sólofn- ar að opna nýja möguleika í stálvinnslu og framleiðslu efna, er þola gífurlegan hita. I Sovét- ríkjunum eru sólknúnar kæli- vélar orðnar samkeppnisfærar við þau tæki, sem þegar eru þekkt á sviði kælitækninnar, og í Israel er verið að reisa fyrstu verksmiðju heims, sem notar ,,sólgufu“ til framleiðslu sinn- ar. Þetta er aðeins fátt af því, er dregið var fram í dagsljósið á nýlokinni ráðstefnu um hak- nýtingu sólorkunnar, er hald- in var í Mont-Louis í Pyrenea- fjöllum að tilhlutan franskrar vísindastofnunar. Á ráðstefnunni, sem stóð í eina viku, komu fram upplýs- ingar frá Frakklandi, Stóra- Bretlandi, Vestur-Þýzkalandi, Spáni, Bandaríkjunum, ísrael, Sovétríkjunum og Júgóslavíu. Og eins og oft er á slíkum ráðstefnum, voru smáatriðin dregin saman í eina heild, þann- ig að glögg mynd fékkst af þessari starfsemi. 1 skýrslum sérfræðinganna kom skýrt í Ijós, hve víðtæk 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.