Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 66
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Hreinn hagnaður af happdrættinu gengur til vísindalegra þarfa,
þ. e. til að reisa byggingar fyrir visindastarfsemina í landinu.
Háskólinn var reistur fyrir happdrættisfé. Náttúrugripasafni
hefur verið búinn samastaður til bráðabirgða fyrir happdrættis-
fé. Næstu verkefni verða að öllum líkindum: Hús fyrir lækna-
kennslu og rannsóknir í lífeðlisfræði.
Sala hlutamiða hefur aldrei verið eins mikil og á
árinu 1958
Hefur því verið ákveðið að fjölga númerum á næsta
ári um 5,000 upp í 50,000
Eftir sem áður hlýtur fjórða hvert númer vinning
og verða vinningar samtals 12,500
Vinningar á árinu:
2 vinningar á 500,000 kr. 1,000,000 kr.
11 — - 100,000 — 1,100,000 —
13 — 50,000 — 650,000 —
96 — - 10,000 — 960,000 —
178 — 5,000 — 890,000 —
12,200 — 1,000 — 12,200,000 —
Samtals eru vinningarnir sextán milljónir og átta hundruð
þúsund krónur.
Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði allra númera.
Ekkert happdrætti hérlendis býður upp á jafnglæsilegt vinnings-
hlutfall fyrir viðskiptamenn sem happdrætti háskólans.
• Endurnýjun til 1. flokks 1959 hefst 29. desember.
• Vinsamlegast endumýið sem fyrst til að forðast biðraðir
seinustu dagana.
• Vinningur í liappdrætti háskólans getur gerbreytt aðstöðu
yðar í lífinu.
Verð miða er óbreytt:
V, hlutur 40 kr. á mánuði
i/2 _ 20------------
V* — 10------------—
GLEÐILEG J □ L !
i