Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 86

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 86
tTRVAL — varð að fara á fætur klukk- an sjö á morgnana, ef hann þurfti að fara í hádegisverðar- boð. Hann gat hvorki unnið né talað við fólk, nema hann væri áður búinn að reykja ópíum í fimm klukkustundir. Aðrir ópíumreykingamenn hætta að stunda störf sín og eyða hverj- um skilding í deyfilyf sitt. Bæði í Singapore og Hong Kong eru sérstök musteri, auk hæla, sem rekin eru af Bretum, þar sem kínverskir ópíumneytendur geta leitað sér lækningar af frjálsum vilja. í klúbbnum, þar sem ég dvaldi í Hong Kong, bjó líka gamall blaðamaður, sem treysti ÖPlUMREYKINGAR 1 KOWLOON sér ekki til að fara í hádegis- verðarboð, nema hann drykki viskí frá því klukkan átta um morguninn — og viskí er miklu dýrara en ópíum og virðist líka hafa óheppilegri áhrif á neyt- andann. Og meira en helmingur- inn af vinum mínum geta ekki heldur unnið nema þeir reyki um leið. Kínverjarnir sögðu mér, að ópíum æsti menn ekki til glæpa, áhrif þess kæmu mönn- um ekki til að berja konur sínar eða vera með háreysti. Mennt- aði ópíumneytandinn, sem ég gat um, fræddi mig líka um það, að menn fengju ekki held- ur lungnakrabba af ópíum- reykingum. •k ★ kc Vertu dyggðugur og þá muntu verða hamingjusamur ? Bull og slúður! Vertu hamingjusamur og þá munu dyggðirnar koma af sjálfu sér. By Love Possessed. —O— Til íhugunar. Það er ekki bannað að auglýsa áfengi í Ameríku, eins og eftirfarandi auglýsing i vínverzlun í Chicago ber vitni um: „Ör því að þér getið ekki stillt yður um að drekka, væri þá ekki þjóðráð að opna vínbúð heima hjá yður — og vera eini viðskiptavinurinn ? Látið konuna yðar fá 2000 kr. til að kaupa einn kassa af viskí. Það eru 240 sjússar í kassanum. Kaupið alla yðar sjússa af konunni fyrir 20 kr. stykkið, og eftir mánuð (þegar kassinn er búinn) á konan yðir 2800 kr. í banka og 2000 kr. fyrir nýjum kassa. Ef þér lifið í tíu ár og haldið áfram að kaupa allt viskí yðar af konunni og dettið svo niður dauður einn góðan veðurdag, þá á ekkjan yðar 336.000 kr. í banka . . . nægilegt til þess að annast uppeldi bamanna, borga vexti og afborganir af íbúðinni, giftast reglumanni og gleyma því, að hún hafi nokkurntíma verið gift vandræðagemlingi eins og yður.“ 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.