Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 100

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 100
ÚRVAL. að flæma mig úr rúminu með því að láta mig blygðast mín. Þau söfnuðu saman frændum og frænkum og öðru skyldfólki úr öllum áttum. Fyrst reiddi móð- ir mín fram mat handa þessu fólki. Ég heyrði í því í næsta herbergi, það glamraði í disk- um, brakaði í stólum og small í gómum. Ég vissi hvenær það fór að tala um mig, því að þá fór það að pískra. Þegar það hafði setið lengi og pískrað, kom öll hersingin inn í herbergið mitt og hegðaði sér eins og það væri safn og ég sjaldgæfur sýningargripur. Svo fór Ike frændi eða Minnie frænka að skríkja og sagði: „Jæja, Bill mér er sagt að þér þyki gaman að vera í rúminu." ,,Já,“ sagði ég. ,,Ég er þreytt- ur.“ „Ertu að hugsa um að liggja lengi?“ „Þangað til ég er orðinn út- sofinn.“ Þá kinkaði fólkið kolli hvert til annars eins og það hefði gert einhverja stórkostlega uppgötv- un. Það varð hátíðlegt á svipinn og færði sig nær rúminu. „Þetta er ekkert grín, Bill, foreldrar þínir eru áhyggjufullir út af þér.“ „Það er ekki meiningin að þetta sé neitt grín. Mér þykir leitt að þau skuli vera áhyggju- full.“ „Sérhver maður hefur skyld- ur,“ sögðu þau. „Hann á að vinna sómasamlega fyrir sér, VÖGGUVlSA gifta sig og ala upp börn.“ „Hvers vegna?“ spurði ég. Það var sama hvort persón- an var hávaxin eða lágvaxin, feit eða horuð, ung eða gömul, allt fólkið setti upp sama hneykslunarsvipinn, það var eins og ég hefði hrækt fram- an í það. Enginn svaraði spurn- ingu minni. Fólkið þyrptist aftur saman úti í horni. Ef það var skyld- fólk föður míns, þá sagði það: „Hann hefur þetta áreiðanlega ekki frá honum Dave. Hann er enginn letingi", og um leið gaf það móður minni hornauga. Ef það var skyldfólk móður minnar, þá sagði það: „Hann hefur þetta ábyggilega ekki frá henni Dóru. Svona nokkuð þekkist ekki í okkar ætt,“ og um leið gaut það augunum illi- lega til föður míns. Veslings pabbi gamli stóð einn sér og hrissti höfuðið, og það var auðséð, að hann blygð- aðist sín. Ég kenndi reglulega í brjósti um hann. Þegar heimsókn ættingjanna bar engan árangur, hófu þau aðra stórsókn. Þau reyndu að hrekja mig úr rúminu með því að svelta mig. Fram að þessu hafði rnóðir mín alltaf fært mér matinn í rúmið, á hverju sem gekk. Hún var kona af gamla skólanum og lagði mikía á- herzlu á mat, góðan mat. Þegar hún hætti að færa mér matinn, vissi ég, að það var örþrifaráð. Þau minntust aldrei á það. Hún 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.