Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 107

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 107
FJÁRSJÓÐURINN ÚRVAL það var leiðinlegt, elskan,“ sagði hún blíðlega og kyssti hann. „Mér þykir voðalega fyrir því.“ Hún gekk frá honum og fór að laga púðana í sófanum. Von- leysi hans var svo átakanlegt, hann var orðinn svo samgró- inn vonum sínum og áætlunum, að hann varð forviða á still- ingu hennar andspænis þessari hrundu draumahöll. Þau þurftu ekki að hafa neinar áhyggjur, sagði hún. Hún átti ennþá nokk- ur hundruð dollara í bankanum af arfi foreldra sinna. Það var allt í bezta lagi. Lára fæddi barnið. Það var stúlka, og þau skírðu hana Rakel. Viku eftir barnsburðinn kom Lára aftur í hliðargötuna við Madison Avenue. Hún hafði alla umsjá með barninu og sá um matreiðslu og önnur heim- ilisstörf eins og áður. Imyndunarafl Ralphs var allt- af jafn magnað og frjótt, en hann virtist ekki geta hitt á hæfileg viðfangsefni, þar sem hann skorti bæði tíma og pen- inga. Þau Lára lifðu einföldu lífi, eins og allur fjöldinn af fátæklingum, hvar sem er. Þau fóru enn í leikhúsið, þegar ætt- ingjar komu í heimsókn, og ein- staka sinnum í samkvæmi, en eina stöðuga samband Láru við umheiminn komst á fyrir ann- arra tilverknað, konu, sem hún batt vináttu við í Central Park. Hún eyddi oft seinni hluta dagsins sitjandi á bekk í garð- inum fyrstu árin eftir að Rakel fæddist. Það var henni bæði kvöl og ánægja. Hún kvaldist af því að finna til fjötranna, er á hana höfðu verið lagðir, og naut þess að horfa upp í him- ininn, komast út undir bert loft. Eitt kvöld að vetrarlagi sá hún konu, sem hún hafði hitt í ein- hverju samkvæminu, og rétt fyrir myrkur, þegar mæðurnar voru að búa sig undir að aka börnunum heim í frostbitrunni, kom konan gangandi þvert yfir leikvöllinn og ávarpaði hana. Hún sagðist heita Alice Holins- hed. Þær höfðu hitzt hjá Gal- vins-fólkinu. Hún var snotur í andliti og vingjarnleg og fylgdi Láru að útjaðri garðsins. Hún átti dreng á aldur við Rakel. Konurnar hittust aftur næsta dag. Þær urðu vinir. Frú Holinshed var eldri en Lára, en var unglegri í útliti og hafði á sér ferskari blæ feg- urðar. Hár hennar var dökkt, svo og augun; fölt, kringlu- leitt andlitið var smekklega farðað, og röddin var hljóm- fögur. Hún kveikti í sígarettun- um með eldspýtum frá Storka- klúbbnum og talaði um þau ó- þægindi, sem því fylgdu að búa með barn í gistihúsi. Ef Lára saknaði nokkurs í lífinu, þá kom það fram í vináttu hennar við þessa laglegu konu, sem gekk um dýrar verzlanir og skemmtistaði eins og hún ætti þar heima. Það var vinátta, sem var nær einvörðungu bundin við þann 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.