Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 104

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 104
ÚRVAL ir henni: „Louise! Louise! Louise!“, og ákafinn í rödd hans kom henni til að nema staðar. Hann sagði, að sér hefði skjátlast. Hann bað hana fyrir- gefningar. Hann sagðist hafa tekið hana fyrir stúlku, að nafni Louise Hatcher. Hún væri svo lík henni. Þetta var janúar- kvöld, og húmað loftið lyktaði af reyk, og þar sem hún var skynsöm stúlka og einmana, þá hún drykkinn, sem hann bauð henni. Þetta var á þriðja tug aldar- innar, og þau voru ekki lengi í tilhugalífinu. Þrem mánuðum seinna giftu þau sig. Lára flutti eigur sínar í hliðargötu við Madison Avenue, þar sem Ralph bjó á hæðinni fyrir ofan buxna- pressara og blómasala. Hún fékk sér starf sem einkaritari, og laun hennar, að viðbættum launum Ralphs hjá klæðasal- anum, gerðu vart meira en að hrökkva fyrir lífsnauðsynjum, en þetta tilbreytingarlausa líf sparneytni og vanefna virtist ekki fá mikið á þau. Þau borð- uðu miðdegisverð á bjórstofum. Hún hengdi eftirlíkingu af „Sól- blómum“ van Goghs yfir sóf- ann, sem hún hafði keypt fyrir hluta af þeirri naumu peninga- upphæð, er henni hafði áskotn- ast í arf eftir foreldra sína. Þeg- ar frændur þeirra og frænkur komu til borgarinnar, borðuðu þau miðdegisverð á Ritz og fóru í leikhúsið. Hún saumaði gluggatjöld og burstaði skóna FJÁRSJÖÐURINN hans, og á sunnudögum lágu þau í rúminu fram að hádegi. Þau virtust standa við dyr alls- nægtanna og Lára var oft að segja fólki, hve ofsalega spennt hún væri yfir nýja starfinu, sem Ralph ætti í vændum. Fyrsta ár þeirra í hjóna- bandinu vann Ralph á kvöldin að áætlun um vellaunað starf í Texas, sem hann hafði fengið loforð fyrir, en af ástæðum, sem hann átti enga sök á, var það loforð ekki haldið. Honum bauðst staða í Syracuse ári seinna, en eldri maður var þá látinn ganga fyrir. Hann hafði þá um langt skeið fengið mörg girnileg tilboð og glæsileg fyrir- heit, en allt brást það, þegar til átti að taka. Þriðja árið á- kvað fyrirtæki á borð við það, sem Ralph vann hjá, að skipta um eigendur, og Ralph var spurður, hvort hann væri til í að gerast starfsmaður hjá hinu nýja fyrirtæki, sem hafði verið aukið og endurbætt á margan hátt. Starf Ralphs hjá klæðasal- anum veitti honum litla trygg- ingu, enda þótt hann hefði feng- ið þar nokkra launahækkun og hann varð feginn að losna. Hann hitti nýju eigendurna og þeir virtust hafa feikna áhuga á honum. Þeir voru helzt á því að gera hann að deildarstjóra og borga honum tvöföld laun. Hann var beðinn að halda þess- um áætlunum leyndum í einn eða tvo mánuði, meðan nýju forstjórarnir væru að koma sér 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.