Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 95

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 95
VOGGLVISA Saga eftir Arnold Grisman. EG fór að hugsa um það um daginn, að það hefur aldrei verið skrifað mikið um rúm. Mig minnir að ég hafi heyrt getið um bók eftir frakkneskan mann, sem á að vera sjálfsævi- saga sófa, en það er ekki það sem ég á við, það væri lífsins ómögulegt að skrifa um það sem ég á við í sambandi við sófa. Ef til vill leikur yður for- vitni á að vita, hvers vegna ég fór að hugsa svona mikið um rúm. Það byrjaði fyrir sex mánuðum, þegar ég fékk kvef og móðir mín vildi að ég færi í rúmið, drykki eitthvað heitt, setti á mig sinnepsplást- ur og guð veit hvað. Hún var að nudda í mér þangað til ég lét undan, maður verður að gera allt fyrir heimilisfriðinn. Fyrstu dagana átti ég erfitt með að hemja mig í rúminu og hét því, að ég skyldi ekki liggja mínútu lengur, þó að ég fengi jafnvel svæsnustu lungnabólgu fyrir vikið. En ég vandist leg- unni smám saman, fór meira að segja að kunna vel við mig. Þegar ég var búinn að vera viku í rúminu, ákvað ég að liggja dálítið lengur, þetta var svo mikið nýnæmi fyrir mig. Þegar ég sagði heimilisfólkinu frá þessu, hélt það að þetta væri stríðni í mér. Því fannSt þetta vera heljar mikið grín. Pabbi gamli fór að syngja: ,,Villi ætl- ar að eyða ævi sinni í rúminu", eins og það væri brot úr ljóði, gamla söngnum eftir Irving Berlin, og svo blístraði hann milli gervitannanna eins og hann er vanur þegar honum finnst eitthvað vera hlægilegt, og svo hlógu þau öll. Eftir hálfan mánuð varð þeim Ijóst, að ég var ekki að gera að gamni mínu. Ég heyrði að þau voru að pískra um málið í hinu herberginu, reyna að taka einhverja ákvörðun. Svo kom pabbi gamli inn og tók sér stöðu við rúmgaflinn. Hann stóð þar góða stund og horfði á mig og það komu viprur í andlit hans eins og hann ætlaði að fara að gráta og hann sagði: „Hver veit nema það hafi komið eitt- hvað fyrir þig í herþjónustunni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.