Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 79

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 79
HAGNÝTING SÓLORKUNNAR hagnýting sólorkunnar er: allt frá eldunartækjum, sem spæla egg og steikja kjöt, upp í flókin vísindatæki, sem notuð eru til að fullkomna þotuhreyfla og geimför. Og það sem mikilvæg- ast er af öllu: þau lönd, er fram að þessu hafa haft gnægð af sólskini en verið fátæk að auð- lindum, fá nú nýja von, og þess- ar svokölluðu auðnir eða þurru lönd eru hvorki meira né minna en einn þriðji af föstu yfir- borði jarðarinnar. Það var furðulegur heimur, er opnaðist mér á þessari ráð- stefnu, og mig langar til að gefa ykkur, lesendur góðir, of- urlitla hlutdeild í því mikla æv- intýri. Við skulum skyggnast um og sjá, hvað fyrir augun ber. Frakkland. Við erum stödd í sólorkuver- inu í Mont-Louis í Pyrenea- fjöllum. Geysistórum spegli er beint að litlum palli, þar sem komið hefur verið fyrir skammti af hvítu dufti, zirconium oxyd. Þegar. geislarnir frá brenni- depli spegilsins falla á duftið, sézt 'skyndilega skær, hvítur blossi — efnið hefur breytzt í hita. Bræðslumark zirconium ox- yds er 2700° C, en hitinn, sem myndast í brennidepli sólspeg- ilsins, er nærri 3000° C, og í gegnum dökk gleraugun virðist okkur brennandi duftið líkjast eldfjalli í sköpun á einhverju fjarlægu jarðsögutímabili. ORVAL Mikil eftirspurn er nú eftir þessu svokallaða ,,sólar-zircon“, sem framleitt er í Mont-Louis. Eitt fyrirtæki í París hefur keypt nokkúr tonn af því til að nota í bræðsluofna, þar sem sérstakir málmar eru bræddir, því að unnt er að hækka hita- stigið að mun, eftir að hið nýja efni kom til sögunnar. I Odeillo, skammt frá Mont- Louis, er nú verið að reisa sól- ofn, sem á að hafa stærri speg- il en áður hefur þekkzt, nærri 40 metra háan og yfir 50 metra á breidd. Þegar hann hefur ver- ið tekinn í notkun, verður zir- con-framleiðslan 2400 kg á dag í stað 60 kg nú. I Odeillo verð- ur unnt að framleiða 10-—20 tonn af stáli á dag, því að orkan frá 'sólofninum jafngildir 1000 kílóvatta raforku. Feliz Trombe, prófessor, er stjórnar orkuverinu í Mont- Louis, hefur mikinn áhuga á að hagnýta sólorkuna í hinum þurru löndum jarðarinnar. Málma, sem finnast í Sahara mætti bræða þar syðra í sólofn- um. Verkamennirnir gætu lát- ið sólina lofttempra húsin og rækta matinn í gróðurhúsum. Sólofnarnir í Pyreneafjöllum eru ekki eina dæmið um það, hvernig Frakkar hafa beizlað orku sólarinnar. Sólknúnir hita- vatnsgeymar eru ekki óalgeng sjón bæði í Norður-Afríku og á Miðjarðarhafsströnd Frakk- lands. Eitt af frönsku fyrirtækj- unum, er framleiðir hitara, aug- 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.