Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 101

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 101
V ÖGGUVlS A ÚRVAL hætti bara að færa mér matinn. Ég minntist heldur ekki einu orði á það. Ég lá tvo daga í rúminu matarlaus. Þriðja morg- uninn færði hún mér matinn á bakka eins og hún var vön. Hún setti bakkann á lítið borð sem stóð hjá rúminu. Hún leit ekki á mig, setti aðeins bakk- ann á borðið. Allt í einu fór hún að tala, ekki við mig, jafn- vel ekki við sjálfa sig. Orðin streymdu af vörum hennar, án þess að hún virtist taka eftir þeim. ,,Hvar sem ég fer um nágrennið, glápir fólk á mig,“ sagði hún. „Konan, sem á vit- lausa soninn. Hann kom úr stríðinu og fór í rúmið, og það er ómögulegt að koma honum á fætur aftur. Hann liggur í rúminu allan liðlangan daginn. Maður, sem hagar sér svona, hlýtur að vera sturlaður." Hún þagnaði andartak og svo hélt hún áfram eins og hún væri að þylja bæn, sem hafði hvorki upphaf né endi. „Veslings Rut. Veslings, veslings Rut, nú vill enginn giftast henni, stúlku, sem á brjálaðan bróður, sem vill ekki fara úr rúminu. Hún svona lagleg stúlka og það vill enginn giftast henni. Hann er kolbrjálaður, segir fólk. Hver vill giftast stúlku, sem á kol- brjálaðan bróður? Ég ligg and- vaka á nóttunni og hugsa um það. Ég græt í hljóði svo að Dave heyri það ekki, en ég veit að hann er líka vakandi. Ég spyr guð, hvað ég hafi brotið af mér, að ég skyldi eignast slíkan son. Þegar ég fer á fæt- ur á morgnana, er ég öll út- grátin.“ Hún sagði margt fleira. Ég man ekki eftir því öllu, en það skiptir ekki máli, það var allt í sama dúr. Eftir stundarkorn fór hún út úr herberginu, orð- in streymdu af vörum hennar eins og hún væri að lesa bæn, sem hafði hvorki upphaf né endi. Síðan hafa þau látið mig í friði, ég sé þau sjaldan. En ég heyri í þeim í hinu herberginu. Þau tala alltaf í hálfum hljóð- um eins og það sé sjúklingur á heimilinu. 1 fyrstu langaði mig mest til að fá að vera í friði, en ég er ekki eins hrifinn af því núna, þegar þau fara með mig eins og dauðvona mann. Ég ligg bara hérna, það er kyrrlátt og rólegt, en stundum velti ég því þó fyrir mér, hvers vegna ég tók upp á því að liggja í rúm- inu. Ég var ekki með neinar slíkar hugmyndir þegar ég fór úr hernum, ég ætlaði mér að fara úr herþjónustunni og fá mér starf eins og aðrir. Það var ekki fyrr en ég var búinn að vera í rúminu í nokkra daga, að mér varð ljóst, hve erfitt það er að vinna fyrir sér, allt þetta amstur og bjástur. Og til hvers? Til þess að verða gamall og þreyttur og áhyggjufullur eins og pabbi gamli ? Það er svo friðsælt og rólegt í rúminu. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.