Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 59

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 59
,SÝN MÉR TRÚ ÞlNA AF VERKUNUM' ‘ ÚRVAL skjátlast líka á hinn bóginn í ýmsu. Það þarf engan Afríku- sérfræðing til að skilja, að það er eitthvað bogið Við það þjóð- félag, þar sem sumir velta sér í auðlegð á bæði borð, meðan aðrir svelta heilu hungri. — Hverjir eiga þá að segja álit sitt á Afríku? spurði ég. Þeir sem hafa rakað saman fé á auðlindum hér syðra? — Hafið þér hitt föður Temp- els, sagði forstjórinn, án þess að grípa á lofti skeytið, sem ég hafði sent honum. Placide Tempels ? Ég hafði heyrt þetta nafn í sambandi við bók um heim- speki bantu-þjóðarinnar, braut- ryðjanda verk, sem hafði komið mikilli ólgu af stað. Við hittum föður Tempels, bróður af reglu hinna hvítu feðra, á kaffihúsi í borgar- hverfi svertingjanna. Ölflaska stóð á borðinu fyrir framan hann. Gólfið flaut í sígarettu- stubbum og pappírssneplum. Svertingjastelpa með há brjóst sat hreyfingarlaus fyrir fram- an flöskumar í barnum. Andlit föður Tempels var á- berandi rautt og hrukkurnar voru djúpar, eins og á fiski- manni eða gamalli bjarnar- skyttu. En augun voru vinaleg og full af f jöri. — Þegar svertingjarnir spjalla saman, hóf hann máls, kemur sama orðið stöðugt fyrir aftur og aftur. Það er kraftur eða lífskraftur. Menn heilsa hver öðrum með því að segja „þú ert sterkur" eða ,,þú átt kraftinn“. Hugsanir og gerðir bantu-þjóðarinnar verða mönn- um hulin ráðgáta, ef þeir gefa ekki gaum að trúnni á lífskraft- inn. Innsta eðli allra hluta álítur bantu-negrinn kraftinn., Þegar hann talar til dæmis um kraft mannsins, á hann ekki aðeins við það sem manninum viðkem- ur, heldur líka allt það, sem gerir manninn að því sem hann er. Það er gömul hefð meðal Bantu-þjóðarinnar að skipta manninum í fernt: líkamann, skuggann, andardráttinn og — manninn sjálfan. Það er þetta sjálf mannsins, sem er kraft- urinn. Þar sem við sjáum hluti og lifandi verur, sér bantu.-negr- inn ólíka krafta. Því að kraft- urinn er ekki einungis innsta eðli allra lifandi vera, heldur líka dauðra hluta. Allt í tilver- unni byggist þannig á einu alls- herjar lögmáli. Það er einkennandi fyrir lífs- kraftinn, að hann getur styrkzt eða veikzt og að hann fær ekki staðizt nema í snertingu við aðra krafta. Tvær persónur, sem búa hlið við hlið hafa á- hrif hvor á aðra, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Ann- að hvort eru þær vinir eða ó- vinir. Það eru til bæði yfir- burðakraftar og undirokaðir kraftar. Maðurinn er alla ævi kraftur, sem stendur undir yf- irráðum föður eða móður. Dauð- 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.