Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 83

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 83
Opíumreykingar í Kowloon Úr „New Statesman“, eftir Lois Mitchison. r r EG reykti fyrstu opiumpípuna með Hank, ameríska frétta- myndatökumanninum, í gamla borgarhlutanum í Kowloon í Hong Kong. Hank var með kvik- myndatökuvélarnar sínar og túlkurinn okkar spurði fólk fyrst í hálfum hljóðum en síðan upphátt, hvort enginn gæti vísað sér á stað, þar sem hann gæti fengið cpíum handa hinum auð- ugu útlendingum. Það var nóg til af ópíum á þessum slóðum, við fundum þefinn af því, hann var sterkur og ekki óþægilegur. En flestir voru tregir að veita okkur þær upplýsingar, sem við báðum um, því að þeir höfðu illan bifur á myndavélum Hanks. Það var sem sé ekki óhugs- andi að Hank væri lögreglu- njósnari, enda þótt túlkurinn mótmælti því kröftuglega. Hong Kong er brezk nýlenda, og ópí- umreykingar eru jafn ólöglegar þar og á Bretlandi sjálfu, hitt er svo annað mál, að miklu fleiri reykja ópíum í nýlendunni. Þó er þar yfirleitt farið varlega í sakirnar og aðallega reykt í einkahíbýlum. Öðru máli gegnir um gamla borgarhlutann í Kow- lon. Kowloon er iðnaðarútborg Hong Kong og liggur um 48 km. frá kínversku landamærun- um. Gamli borgarhlutinn er í miðri Kowloon og tekur um tíu mínútur að komast þangað með strætisvagni frá höfninni. En þessi staður á ekki sinn líka í allri nýlendunni. Þetta var hin forna Kowloon, sem lenti á yfir- ráðasvæði Breta þegar þeir tóku landið og þorpin umhverfis á leigu til 99 ára 1898. Borgin sjálf skyldi vera kínverskt yf- irráðasvæði, meðan borgarbúar brytu ekkert af sér í samskipt- unum við Breta. Innan fárra mánaða lögðu Bretar borgina þó undir sig, og báru við óstýri- læti Kínverja. Síðan hafa _marg- ar ríkisstjórnir setið að völdum í Kína, en engin þeirra hefur viðurkennt rétt Breta til að hertaka borgina, jafnvel ekki Kuomintangstjórnin og komm- únistarnir hafa verið sama sinn- is í því máli. Afleiðingin er sú, að nýlendu- stjóminni í Hong Kong er gamli borgarhlutinn hálfgert feimnis- 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.