Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 84

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 84
trRVAL mál. Einkennisklæddir lögreglu- þjónar sjást þar sjaldan, og lög- gæzla er yfirleitt heldur slök. Einkum er það eftirtektarvert, hve heilbrigðislöggjöf nýlend- unnar er þar illa framfylgt. Enda þótt markaðsstrætin í útjaðri Kowloon séu sæmilega hreinleg, er gamli borgarhlutinn óþrifalegur. Göturnar eru svo þröngar, að maður getur snert húsveggina beggja vegna með því að rétta út handleggina. í hverri götu er opið ræsi, og eftir því rennur skólp og sorp frá húsunum. Börnin leika sér í ræsinu, og fullorðna fólkið situr fyrir dyrum úti á litlum stólum. Sumir masa og hrækja, aðrir hreinsa grænmetið, sem þeir ætla að hafa í kvöldmatinn, og enn aðrir stara út í bláinn. Það var þetta fólk, sem túlk- urinn okkar spurði um óníum. Eftir nokkra stund kom lágvax- inn, horaður maður til okkar, hann talaði ensku og kvaðst vera frá San Francisco. Hann sagðist geta leyst úr vandræð- um okkar bæði fljótt og ódýrt. Langaði okkur að sjá bannaða kvikmynd, nektarsýningu eða bragða á hundakjöti? Hann var alls ékki að gera að gamni sínu: Steik úr misserisgömlum Chow- hvolpum, sem matreiddir eru samkvæmt hefðbundinni, kín- verskri venju, er ein helzta á- stæðan til þess, að venjulegir Kínverjar leggja leið sína inn í gamla borgarhlutann. Hvolpa- steik þótti líka fullkomlega boð- ÓPÍUMRE YKIN G AR 1 KOWLOON legur réttur á öllum betri veit- ingastöðum í Hong Kong, þar til kona landstjórans komst að því, og fór að nudda í manni sínum, unz hann úrskurðaði hundakjöt ólöglegt í nýlendunni. Við kváðumst ekki hafa á- huga á neinu öðru en að reykja ópíum. Maðurinn frá San Francisco, sem sagðist heita Jói, fór með okkur að hornhúsi einu, sem bar auglýsingaspjald tannlæknis. Hann barði að dyr- um og fór með okkur upp á efri hæðina. Reykingaherbergið var svipað öðrum, sem ég sá síðar, búið tréfletum, sem voru hvert upp af öðru með litlu millibili, og fullt af vesældarlegum mönnum, sem ýmist voru að skrafa saman í hálfum hljóðum eða lesa kínversk blöð. Jói rak alla gestina út og opnaði glugga, því að honum fannst loftið í herberginu ekki sem bezt. En Hank hafði ein- sett sér að kvikmynda raun- verulegar ópíumreykingar og bað mig því að reykja eina pípu eða svo fyrir sig. Jói sýndi mér hvernig ég átti að setja lítinn trékubb undir höfuðið svo að sæmilega færi urn mig í fletinu. Okkur var afhent lítil askja af brúnu ópíum, sem líktist leðju, og Jói tróð dá- litlu af því í litla pípu, sem ég hélt síðan yfir sprittlampa, unz ópíumið sauð og vall og var næstum bráðnað, en síðan saug ég reykinn niður í lungu í snöggum sogum. Mér reyndist 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.