Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 98

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 98
t ÚRVAL. hvernig ég ætti að útvega mér vinnu, en svo gleymdi ég því og fór að horfa á fjöllin og dalina á landslaginu mínu. Eftir stund- arkorn var ég sofnaður. Það er furðulegt, hve mikið maður getur sofið, ef maður einsetur sér það. Ég var búinn að liggja í kringum tvo mánuði, og þau vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Einn daginn heyrði ég að sím- inn í anddyrinu hringdi. Eftir andartak kom móðir mín inn í herbergið mitt og sagði: ,,Mar- grét er í símanum að spyrja um þig.“ „Hvaða Margrét?" sagði ég. Ég vissi vel hvaða Margrét þetta var. ,,Nú, auðvitað hún Margrét Ellor.“ ,,Ó, sú Margrét," sagði ég fýlulega. „Hvað vill hún?“ ,,Ég býst við að hún vilji tala við þig,“ sagði móðir mín. Þegar ég gerði mig ekki lík- legan til að fara á fætur, sagði hún: ,,Ég hélt að þú hefðir verið hrifinn af henni. Er þér orðið alveg sama um hana?“ ,,Það er allt í lagi með hana,“ sagði ég. ,,Ætlar þú ekki að tala við hana?“ Ég lá kyrr í rúminu og hugs- aði málið dálitla stund, og svo fannst mér að það gerði svo sem ekkert til þó að ég talaði við hana. Þegar ég fór fram úr til þess að fara inn í hitt her- bergið, furðaði ég mig á geðs- VÖGGUVlSA hræringunni, sem greip mig. Ég hef víst verið skotin í henni ennþá. ,,Halló,“ sagði ég. „Halló, Bill, hvernig líður þér ?“ „Allt í lagi með mig.“ Hún sagði ekkert dálitla stund og ég beið. „Bill, af hverju hefur þú ekki heimsótt mig ? Ég hef ekki séð þig í meira en tvo mánuði. Hvað er að? Ertu ekkert hrifinn af mér lengur?“ „Auðvitað er ég hrifinn af þér,“ sagði ég. „Af hverju hefur þú þá ekki heimsótt mig?“ „Ég hef verið í rúminu,“ sagði ég. „Er þetta satt, Bill! “ Hún lézt verða undrandi. „Ég vissi ekki að þú værir veikur. Ég bið þig að afsaka.“ „Ég hef ekki verið veikur,“ sagði ég. „En þú segist hafa verið í rúminu í tvo mánuði.“ „Það er alveg rétt. Hver seg- ir að maður þurfi að vera veik- ur þó að maður sé í rúminu? Ég hef aldrei sagt að ég hafi verið veikur.“ „En, Bill, það er ekki eðlilegt að maður sé í rúminu án þess að vera veikur.“ „Mér þykir gaman að því,“ sagði ég. Þetta varð til þess að hún þagnaði í bili, hún vissi ekki hvað hún átti að segja, en hún lagði ekki tólið á. Ef til vill 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.