Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 57

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 57
HÁLFUR MAGI BETRI EN ENGINN ÚRVAL eitt lunga eða hálfa lifur. Og við getum svo sannarlega lifað eðlilegu lífi, þó að við missum helminginn af maganum. Það hefur sannast á þúsundum manna. Uppskurður við magasári er svo að segja daglegt brauð. Eft- ir aðgerðina getur sjúklingur- inn snúið aftur að upprunalegu starfi sínu. í hernum eru þeir menn nú taldir fullfærir til þjónustu, sem misst hafa hálf- an magann. Maginn þenst nefnilega smám saman út og getur þannig tekið við meiru en maður skyldi ætla í fljótu bragði. Er það sama sagan og með nýrun. Annað nýrað stækkar, þegar hitt hefur ver- ið numið burt. Karl eða kona, sem skorin hafa verið upp við magasári og mips't hluta af maganum, geta vænzt þess að lifa alveg jafn lengi og hverjir aðrir. Sum- ir lifa jafnvel lengur. Það staf- ar af því, að þeir fara varlegar í mat og drykk og reykja yfir- leitt ekki. Læknar eru nú miklu naskari á að finna sjúklinga, sem þurfa á skurðaðgerð að halda. Það hefur þegar leitt margt gott af sér. Fjöldi karla og kvenna hefur losnað við nagandi kvöl og meiri og minni örorku, sem þessum hvimleiða magasjúk- dómi er samfara. Þau missa að vísu helming magans, en geta engu að síður gengið aftur til vinnu sinnar og haldið áfram að starfa, og i flestum tilfellum lifir þetta fólk fullkomlega eðli- legu og starfsömu lífi, sjáífu sér og öðrum til gagns og gleði. Fyrst er framkvæmd skoðun á einhverri heilbrigðisstofnun, síðan fyrirskipar læknirinn hvíld, sérstakt mataræði, maga- sýrulyf og auðvitað algert tó- baksbindindi. Ef þessi ráð koma ekki að haldi, eru frekari rann- sóknir gerðar, oftast nær í sjúkrahúsi. Enginn * læknir framkvæmir magaskurð fyrr en tekin hefur verið röntgen-mynd af maganum, og það jafnvel oftar en einu sinni. Röntgen-myndin sýnir maga- sárið eða einhverjar þær breyt- ingar á magaveggnum, sem ekki geta stafað af öðru en sári í maganum. Jafnvel á því stigi geta góðar lyflækningar komið að haldi. En ef sárið sýn- ir engin batamerki eftir sex mánuði, er uppskurður alvar- legt íhugunarefni. Þess vegna skuluð þið leita ráða hjá lækni ykkar, ef þið þjáist af magasári. Ef hann álítur, að þörf sé aðgerða, skul- uð þið óhrædd leggja málið í hendur hans. Sýnið honum full- an trúnað, og hann mun þá heldur ekki bregðast trausti ykkar. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.