Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 106

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 106
tJRVAL F JÁRS J ÓÐURINN hjónin létu ekki bera á neinum efasemdum, þegar þau töluðu við vini sína. „Við erum ákaf- lega ánægð með hvað allt geng- ur vel,“ var Lára vön að segja. „Við verðum bara að vera þol- inmóð.“ Tafirnar og frestanirn- ar urðu margar, en þau biðu með þolinmæði þess, sem býst aðeins við réttlæti. Að því kom, að þau vantaði föt, og kvöld eitt stakk Ralph upp á, að þau tækju eitthvað af peningunum, sem þau höfðu sparað saman. Lára vildi ekki heyra það nefnt. Þegar hann minntist á það, svaraði hún ekki og lét sem hún heyrði ekki til hans. Hann talaði hærra og missti svo al- gerlega stjóm á skapi sínu og æpti. Hún grét. Hann hugsaði um allar hinar stúlkurnar, sem hann átti kost á að kvænast, •— þá Ijóshærðu, þá kúbönsku, sem tilbað hann, og þá ríku og laglegu með sjónskekkjuna í hægra auganu. Allar þrár hans og óskir virtust liggja utan litlu íbúðarinnar, sem Lára hafði farið um húsmóðurhönd- um. Þau töluðu enn ekkert sam- an morguninn eftir, og til þess að styrkja aðstöðu sína, hringdi hann til valdamannanna, sem höfðu ráðið hann í þjónustu sína. Ritari þeirra sagði, að þeir væra báðir fjarverandi. Þetta gerði hann kvíðafullan. Hann hringdi nokkrum sinnum úr sím- klefanum í fordyrinu í húsinu þar sem hann vann, en var í hvert skipti sagt, að þeir væru uppteknir, væru úti í bæ, sætu á ráðstefnu með lögfræðingum eða ættu mikilvægt langlínusam- tal. Allar þessar afsakanir fylltu hann ótta. Hann sagði ekkert við Láru um kvöldið, en reyndi að ná í þá aftur næsta dag. Eftir margar tilraunir tókst honum það loks, er kom- ið var undir kvöld. Sá, sem kom í símann, ávarpaði Ralph hásri, vingjarnlegri rödd, eins og sorg- mæddur faðir væri að tala við son sinn. „Við létum annan hafa stöðuna, sonur sæll,“ sagði hann. „Reyndu ekki að hringja til okkar aftur. Við höfum ann- að að gera en svara í síma. Þessi náungi var hæfari en þú, Meira hef ég ekki að segja þér, en ég ætla að biðja þig að reyna ekki að hringja í mig oftar.“ Ralph gekk alla leiðina frá skrifstofunni heim til sín um kvöldið og vonaðist til, að hann gæti á þann hátt létt eitthvað það þunga farg vonbrigða, er á honum hvíldi. Hann var svo ó- viðbúinn þessu áfalli, að það verkaði á hann eins og svimi, og hann lyfti fótunum einkenni- lega hátt upp þegar hann gekk, eins og gangstéttin væri kvik- sandur, sem ætlaði að soga hann til sín. Hann stóð all- langa stund í anddyrinu heima hjá sér og braut heilann um, hvernig hann ætti að skýra Láru frá þessu, en jafnskjótt og hann kom inn úr dyrunum, hrökk það út úr honum blátt áfram og umbúðalaust. ,,Æ, 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.