Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 45

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 45
HVAÐ ER AÐ HJÓNABANDI ÞlNU? ÚRVAL var hálfnuð og aftur í lokin. 1 upphafi töldu þrjátíu og níu sig ekki hafa neitt alvarlegt út á konur sínar að setja. I ann- að sinn hafði þeim fækkað um tvo. I lok könnunarinnar voru aðeins tuttugu og þrír sem ekki gátu fundið neina alvarlega galla hjá konum sínum. Þannig eru þá staðreyndirnar eins og þær litu út % augum eig- inmannanna hundrað. Þeir sem könnunina höfðu á hendi hafa sínar skoðanir. Könnunin stóð í fjögur ár og að henni lokinni eru niðurstöður þeirra í stuttu máli þessar: Menn þessir fundu of margt athugavert við hjónaband sitt. Það var nauðsyniegt að skyggn- ast bak við orð þeirra, bak við það sem þeir töldu aðfinnslu- vert. Það var nauðsynlegt að ímynda sér þá fyrst af öllu sem lítil börn, er væru mjög, jafnvel átaklega mikið undir á- hrifum af orðum og gerðum foreldra sinna. Margir þeirra voru andlega bæklaðir af ótta, sem foreldrar þeirra höfðu lagt þeim í brjóst, ótta við uppruna- legar og fyllilega heilbrigðar holdlegar langanir sínar. Þenn- an ótta báru þeir áfram í brjósti eftir að þeir voru orðnir full- vaxta og kvæntir, og hann mein- aði þeim að njóta þess í hjóna- bandinu sem þeir þráðu, jafnt í andlegum sem holdlegum efn- um. Þeim hafði í bernsku verið kennt að bæla niður þessar for- boðnu náttúruhvatir, og svo þegar hjónabandið lét þeim ekki í tp þá andlegu og hold- legu fullnægingu sem þeir þörfnuðust og þráðu, vissu þeir ekki, að þeirra sjálfra var sökin fyrst og fremst og þar áður foreldra þeirra. Hið eina sem þeir sáu var förunautur þeirra í ógæfunni. Og þessvegna skelltu þeir skuldinni á konur sínar. ★ ★ ★ Konuríki. Það fer mikið orð af því að kvenþjóðin gerist æ umsvifa- meiri í kaupsýslu- og stjórnmálum i Bandaríkjunum og styður eftirfarandi atvik óneitanlega þá skoðun. Kona nokkur kemur inn í skrifstofu kirkjugarðs í NeW York. „Ég get ekki fundið leiði mannsins míns,“ segir hún. „En ég veit að hann er grafinn nérna í garðinum." „Hvað er nafnið?" spyr skrifstofumaðurinn. „Thomas Jackson," segir hún. Maðurinn gáir í spjaldskrá skrifstofunnar. „Þetta nafn er hvergi hér,“ segir hann. „Hér er bara Elísabeth Jackson." „Einmitt," sagði konan. „Það var allt á mínu nafni." — Reader’s Digest. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.